Vefleiðari ellans
30.4.01
Leiðinlegt. Mér finnst leiðinlegt þegar fólk hrósar manni fyrir að gefa blóð. Heyrir maður: "Gefurðu blóð frábært." eða "flott/gott hjá þér."
Það sem fer í mig er að þetta er ekkert gott hjá mér. Þetta er að mér finnst sjálfsagt. Svo gefið blóð öll sömul og bjargið mannslífum. Það er sjálfsagður hlutur og getur veitt ódýrari ölvun ef gjöfin er framin á föstudegi.


27.4.01
Skemmtilegt er til þess að hugsa, þegar leikarar gerast framleiðendur eigin sjónvarpsþátta, kvikmynda eða þvíumlíks, að þá virðist gífurlegur leikmetnaður þeirra koma fram. Fá þeir þá handritshöfunda til að skrifa inn senur úr Shakspear leikritum, skella inn söngatriði, eða einhverju því sem þeim finnst þeir skara fram úr. David Hasselhoff gerðist svo kræfur að sýna myndbrot úr tónleikaferð sinni um Austrurríki í Baywatch. Hver man ekki eftir Equalizer þáttunum hvar undir hið seinasta að Edward Woodward var farinn að vitna í Shakespear í næstum hverjum einasta þætti. Sama hefur Patrick Stewart gert við mikla lukku í Star Trek þáttum sem og kvikmyndum.
Bette Midler vill helst opna á sér trantinn hvar sem hún kemur fram og ef hún gaular ekki þá vill hún tala. "Leikarar" eins og hún eiga að vita hvar þeirra sterkustu hliðar liggja. í hennar tilviki er það víst að sjást ekki sem og að heyrast ... ekki!


26.4.01
Ótrúlegir hlutir eru að gerast í heimi fjölbragðaglímunnar:
SHANE BUYS WCW!

On March 26, World Championship Wrestling fans tuned into Monday Nitro, expecting to see the end of WCW. Instead, they learned it was just the beginning.

As the show opened, World Wrestling Federation Chairman, Mr. McMahon, gloated over the fact that his impending purchase of WCW would soon make him the most powerful man in sports entertainment. By revealing later in the program that he was waiting for the perfect moment to make his acquisition official, Mr. McMahon opened himself up for the most shocking moment of his life.

While Mr. McMahon was busy in Cleveland, OH detailing his plan to acquire ownership of WCW at WrestleMania, Shane McMahon appeared at Nitro in Panama City, FL to cut short his father's gloating.

"As usual, dad, your ego has gotten the best of you," Shane began. "You gave me just the opportunity I was looking for."

Shane then went on to detail his own plan. A plan which was already executed.

"You see, the contract has been finalized, Vince. And it does say McMahon. It says Shane McMahon. That's right Vince, I now own WCW."

Before exiting, Shane made certain his father knew exactly what this meant.

"Just like WCW kicked your ass in the past - and it will again in the future - I am going to kick your ass at WrestleMania this Sunday."




25.4.01
Fréttastofa stöðvar tvö hefur enn sínt fram á siðleysi sitt í fréttaflutningi. Nú með fréttaflutningi sínum af sjálfsmorði nokkru. Þegar þeir sögðu að um væri 43 ára gamlan dósent við raunvísindadeild HÍ. Þeir eru ekki margir slíkir hér.


24.4.01
"I program my homecomputer. Put myself into the future" - Kraftwerk.
Er vel mælt hjá Kraftwerklimum.


23.4.01
Ég mæli með bílastæðinu. Það er vel þess virði að athuga.


Geðheilbrigiði. Ég ásamt félögum mínum á Læknagarði gerðum okkur að leik að meta geðheilbrigði okkar og nokkurra bekkjarfélaga. Var það góð skemmtun fyrir utan eitt að í flestum ef ekki öllum tilvikum þá var ég valinn með sísta geðheilbrigðið. Óumdeilanlegur sigurvegari var nágranni úr húddinu Þórður Þórarinn er hann með eindæmum traustur og heill á geði. Á hann hyllingu skylda fyrir vikið.

Ththth ég hylli þig!


21.4.01
asdf er einhver þekktasta röð stafa sem þekkist í heimi. Einkum eftir að ritvélin var uppfundin. asdf eru einmitt stafirnir sem hvar fingur vinstri handar eru staðsettir í upphafi vélritunar. Þessi runa er enganvegin merkingarlaus, er hún merkileg að miklu leiti og bið ég lesendur að kynna sér dýrð asdf


20.4.01
Markús kemur með slæma reynslusögu af Kebab-húsinu og er ljótt að heyra. Ég hef mælt með Kebab eftir ölvun og hefur slíkt reynst mér vel. En verður að taka slíkt til endurskoðunar ef fólk er að hrynja niður úr matareitrun og það eina sem er að bjarga því frá alvarlegustu veikindum er innbyrðing á gífurlegu magni áfengis. Er þetta ekki ástæða skrifa minna.
Því miður er Markús að fara með fleipur þegar hann segir eitt Kebab-hús, eru þau í raun þrjú, eitt á grensás og annað á Kringlutorginu. Þannig er hægt að fá matatreitrun á þremur mismunandi stöðum.


17.4.01
Próf á morgun. Lítið annað um það að segja en úff.
Ekkert til að úttala sig um. William Shatner er snillingur.
Sá Shatners Secrets hjá Conan O'Brien, sem er að öllu leiti skemmtilegri heldur en Jay Leno, sem seint er hægta ð saka um skemmtilegheitin. En í þessum leyndarmálum Shatners kom margt skemmtilegt fram. Eins og:
Eitt sinn eftir tökur á star trek þætti settumst ég og James Doohan, leikarinn sem lék Scotty saman að sumbli. Sagði ég þá við hann: "Beam me up Scotty". Hann hló ekki.
Íslenskun í boði Ellans


14.4.01
Kvikmyndir. Vefleiðarinn kom inn í mynd Stanley's Kubrick's Eyes Wide Shut, var það ekki í fyrsta sinnið sem vefleiðarinn sá griðinn. Stanley Kubrick var löngum þekktur fyrir tæknilega fullkomnun mynda sinna, ef ekki algjöra fullkomnun. Brá Vefleiðaranum mikið í brún þegar hann sá einstaklega amatörísk mistök. Í atriði seint í myndinni þar sem Tom Cruise og Sidney Pollack voru að gera upp þá atburði sem hentu Cruisinn í myndinni, stóðu herramennirnir við ballskákarborð og var í sífellu verið að klippa á milli leikaranna. Var þá mikið ósamræmi milli staðsetningu ballskákarkúlnanna milli skota, eitthvað hefur Stanley verið farið a ðförlast því hinn ungi Kubrick hefði aldrei gert slík mistök.
Þar sem minnst var á Tom Cruise og Vefleiðarinn hefur einsett sér að lengja líf lesenda sinna með gleði og hlátri kemur nett gamansaga.
Hvað heitir systir Tom Cruise? ... Sultukrús!!!


13.4.01
Páskar. Páskahelgin er á næsta leiti. Fer þar ein helgasta hátíð kristinna manna. Merkilegt er að lítið sem ekkert er minnst á eða gert til að minna á, um hvað páskarnir snúast. Eru páskarninr nú miklu frekar tengdir skíðum, páskaeggjum, fríi en guðsorði og krossfestingu frelsarans. Vefleiðarinn er ekki trúarnöttari sem fer einvörðungu eftir bókstaf Biblíunnar. Heldur finnst honum ósamræmi í því að 3 lögboðnir helgi[frí]dagar kirkjunnar bera upp að páskahelginni og það eina sem er til að minna mann á að páskarnir eru gegnir í garð eru páskaegg og fermingarveislur. Sjaldnast er minnst á að Jesú dó krossi fyrir syndir manna.
Er það skoðun vefleiðarans að þessir helgidagar ættu ekki að vera lögbundnir frídagar og að þeir sem svo innilega trúa á Jesú, krossfestinguna og Guð, semdu bara við vinnuveitendur sína um frí þessa helgustudaga. Sama ætti að gilda um jólin. Finnst Vefleiðara skjóta skökku við að fólk fái sér frí undir þeim flöggum að fagna/minnast þess sem þeir trúa ekki á. Er slíkt hræsni og hefði kallast í æsku minni ó-ó.


11.4.01
Fyrri færslur. Seinasta færsla vefleiðarans er ekki ódýr tilraun til kómíkur. Finnst vefleiðara tilraunir til gríns í þeim anda ómerkilegar. Vefleiðarinn mælti bara sannleikan um það sem í raun gerðist. Í vonbrigðum sínum með Bloggerinn sá hann sér ekki fært að endurskrifa færslu sína heldur reit sem honum var innanbrjósts.

Illa vegið að góðum dreng. Á ferðum sínum um heima veraldarvefsins rakst Vefleiðarinn á stjörnugjöf á ýmsa vefleiðara og þvíumlíkt. Gaf hann Fallegu kvenfólki Geirs tvær stjörnur af amk þremur. Er þar illa að góðum dreng vegið því vefleiðari Geirs er snilld út í gegn. Er hann virði fulls húss stjarna hvenær sem er mánaðarins.

Enn illa vegið að góðum drengjum. Einar þjófkenndi Vefleiðarann. Sakaði hann um stuld á kaffi. Var Vefleiðarinn löngu búinn að lof Einari borgun á kaffi. Nú hefur Vefleiðarinn greitt í kaffisjóð og enn líkist sullið sem Einar ber hér á borð öllu öðru en kaffi.


10.4.01
Bloggerinn sveik vefleiðarann í tryggðum. Því misstuð þið lesendur góðir af frábærri færslu.


9.4.01
Agnar kallinn var að setja út á kaffidrykkju vefleiðarans. Honum til huggunar þá má kalla þennan drykk sem fæst hérna mörgum nöfnum. Kaffi er líklega það heiti sem síst á við.


7.4.01
Hvern hefði grunað. Samkvæmt Agnari er lóan og því vorið komið í bæ. Ekki hef ég séð lóuna sjálfur og leyfi mér að efast að hún sé komin á annað borð. Þegar ég lít út um gluggann sést að öngvan snjóinn er búið að kveða burt. Því er lóan ekki komin.
Samt er nú vor í lofti. Ekki að undra þar sem próflestur er hafinn. Það er í þvílíku ströggli sem fólk byrjar að reykja. Það situr inni, eini félagsskapur þeirra er bókin. Úti skín sólin. Löngunin, að vera úti í góðu veðri í félagi við annað fólk ágerist. Að lokum brotnar einstaklingurinn niður kaupir pakka af Lucky Strikes, Marlboro, Winston, Cerut 30 ... Fer út í sólina kveikir í rettu, hittir hið ótrúlegasta fólk, fólk sem viðkomandi hefði aldrei kynnst annars. Það sem sameinaði þessa ólíklegu einstaklinga var þá rettan. En undirliggjandi orsök var þó þrá eftir fersku lofti og góðum félagsskap. Samt er ljótt að reykja


6.4.01
Nýi Módernus teljarinn kominn upp, í tæka tíð sem betur fer.
Hug minn allan hefur grinadarbotninn átt seinustu og verstu stundir. Því hefur mikil vanræksla verið á uppfærslum.

Vefleiðarinn heldur áfram þar sem seinast var frá horfið.

Hörslráð. Þetta ráð er skrifað frá sjónarhorni karlmanns. Vel er hægt að yfirfæra þetta fyrir kvinnur og allir geta nýtt sér þetta óháð kynhneigð.
Þú sér flotta/sæta stelpu, gengur upp að henni, hún veit hvað þú vilt. Þegar þú ert kominn að henni þykistu mæla orð af vörum en kýlir hana í andlitið. Segir svo kokhraustur og fullur sjálfsálits: "Hver er sætur núna!"
Gangi ykkur dömur herrar vel í bænum í kvöld með nýfengna þekkingu.
Ps. Höfundur sjálfur hefur ekki reynt þetta, en þetta virðist óbrigðult.


3.4.01
Ef huggulegan kvenkost rekur fyrir augu skal margt að hafa. Best er þó, að ganga rythmískt að grip enn betur ef dansað er og það nautnalega. Nú hefur athygli skepnunnar fangast hún stendur kjur, augnasambandi er náð, fjarlægðin ykkar í millum fer minnkandi. Nú skilur að innan við hálfan meter. Svipur skal fyllast einbeitni. Spenna er komin í loft, sem einvörðungu skerst með þungum hníf. Nú færist hægri hendi í átt að grip tveir fingur ýta ákveðið, ekki fast í kvið stúlkudýrsins. Samtíma færirðu andlit og varir að titrandi eyrum hennar, þú kvíslar: "Þér ætla ég að giftast."


2.4.01
Það gerist ekki betra. Þessi helgi er snilld, gerast þær betri. Vefleiðarinn Heimsótti verkfræðistofuna Hnit þótti þar slá skökku við þar eð dýrið "stúderar medisín" ljótt er ástandið á mönnum. Eftir velheppnaða vísindaferð og óborganlegan túr um landmælingavinnu Hnitar var lagt á stað í heimahús, hvar sjónvarp var og sáust þar knáir MR-ingar leggja, nei! rústa litlum Borghyltingum.
Þegar í bæ er komið er oftast nær horft fram á mikil útgjöld í ölið ljúfa, nei ekki þessa snilldar helgi. Kom þar landssími sterkur inn hvar hann á sportkaffi nánast þvingaði ölið oní lýðinn. Var það vel.
Ekki var laugardagur verri. Mátti búast við þynnku. Gerði sú skepna vart við sig en henni var drekkt í ómældri gleði ca. 11:16 þegar fyrsti naglinn var rekinn í kistu Júnæted af Steven Gerrard. Var Vefleiðarinn algjörlega laus við þynnkudýrið 11:41 hvar guð laust og grafið var yfir Júnæted.
Enn ríkir gleði, Vefleiðarinn er einföld sál, sem lítið þarf til að gleðja er það betur.


Músík

ellinn's Last.fm Weekly Artists Chart

Athugulir

Eldri skrif

02/01/2001 - 03/01/2001 03/01/2001 - 04/01/2001 04/01/2001 - 05/01/2001 05/01/2001 - 06/01/2001 06/01/2001 - 07/01/2001 07/01/2001 - 08/01/2001 08/01/2001 - 09/01/2001 09/01/2001 - 10/01/2001 10/01/2001 - 11/01/2001 11/01/2001 - 12/01/2001 12/01/2001 - 01/01/2002 01/01/2002 - 02/01/2002 02/01/2002 - 03/01/2002 03/01/2002 - 04/01/2002 04/01/2002 - 05/01/2002 05/01/2002 - 06/01/2002 06/01/2002 - 07/01/2002 07/01/2002 - 08/01/2002 08/01/2002 - 09/01/2002 09/01/2002 - 10/01/2002 10/01/2002 - 11/01/2002 11/01/2002 - 12/01/2002 12/01/2002 - 01/01/2003 01/01/2003 - 02/01/2003 02/01/2003 - 03/01/2003 03/01/2003 - 04/01/2003 04/01/2003 - 05/01/2003 05/01/2003 - 06/01/2003 06/01/2003 - 07/01/2003 07/01/2003 - 08/01/2003 08/01/2003 - 09/01/2003 09/01/2003 - 10/01/2003 11/01/2003 - 12/01/2003 12/01/2003 - 01/01/2004 01/01/2004 - 02/01/2004 02/01/2004 - 03/01/2004 03/01/2004 - 04/01/2004 04/01/2004 - 05/01/2004 05/01/2004 - 06/01/2004 06/01/2004 - 07/01/2004 07/01/2004 - 08/01/2004 08/01/2004 - 09/01/2004 09/01/2004 - 10/01/2004 10/01/2004 - 11/01/2004 11/01/2004 - 12/01/2004 12/01/2004 - 01/01/2005 01/01/2005 - 02/01/2005 02/01/2005 - 03/01/2005 03/01/2005 - 04/01/2005 04/01/2005 - 05/01/2005 05/01/2005 - 06/01/2005 06/01/2005 - 07/01/2005 07/01/2005 - 08/01/2005 08/01/2005 - 09/01/2005 09/01/2005 - 10/01/2005 10/01/2005 - 11/01/2005 11/01/2005 - 12/01/2005 12/01/2005 - 01/01/2006 01/01/2006 - 02/01/2006 02/01/2006 - 03/01/2006 03/01/2006 - 04/01/2006 04/01/2006 - 05/01/2006 05/01/2006 - 06/01/2006 06/01/2006 - 07/01/2006 07/01/2006 - 08/01/2006 08/01/2006 - 09/01/2006 09/01/2006 - 10/01/2006 10/01/2006 - 11/01/2006 11/01/2006 - 12/01/2006 12/01/2006 - 01/01/2007 01/01/2007 - 02/01/2007 02/01/2007 - 03/01/2007 03/01/2007 - 04/01/2007 04/01/2007 - 05/01/2007 05/01/2007 - 06/01/2007 06/01/2007 - 07/01/2007 07/01/2007 - 08/01/2007 08/01/2007 - 09/01/2007 09/01/2007 - 10/01/2007 10/01/2007 - 11/01/2007 11/01/2007 - 12/01/2007 01/01/2008 - 02/01/2008 03/01/2008 - 04/01/2008 04/01/2008 - 05/01/2008 05/01/2008 - 06/01/2008 06/01/2008 - 07/01/2008 07/01/2008 - 08/01/2008

Hlekkir

Um mig

Vefleiðaratölfræði
Háskólasíðan mín
Nýja barnið mitt
Útskrifaður
Skólinn minn
Gamli Skólinn minn
Gamlari skólinn minn
Gamlasti skólinn minn
Póstur I
Póstur II
Póstur III
Póstur IV
Póstur V

Bloggerar et al

Ásta Barbara
Gengið
Agnar
Odds
Sveinn
Beta
Bogi
Sjonni
Ármann Bjarni
Steinunn/Nína/Árni
Helga/Eyjólfur/Þorgeir
Agnar Bragi
Sigurbjörg
Doddi
Barock
Ljós-Gíslinn
Tómas/Ísabella/Vala/Hörður
Brynja
Hægrið
Crispy
Naggurinn

Fyrirtæki

Gleðin
Gleðin II
Gleðin III
Skírendur
Höfuðbein
Röntgen
ÁSTIN
AC Mullet
FL
Meinvörp
Fulltrúaráð
Herraklúbburinn Hannes
Málgagnið
Baggalútur
Batman
Tilveran
Ópíum
Kvikmyndarýni
Kvikmyndir
Bíó á Íslandi
S&M
S&M íslenskt
Völuspá
Samúræ
Stuðboltastelpur
Músík
Íslenskt rokk
Hljómsveitin mín
Afatónar
Kraftaverk
Gangstétt
Leifar R-RJ
Löggan
LÖGGAN
Herinn
Wikipedia
Gunnar Á Krossinum
Djöfullinn
Satan #1
20.000 kr
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com
This page is powered by Blogger. Why isn't yours?