Vefleiðari ellans
26.9.06
Það tók gamla manninn klukkutíma að komast fram úr í morgun, árinu eldri. Liðirnir stirðir þannig að ískraði í og sársaukinn var gnístandi. En allt kom fyrir ekki. Reynslan og þrjóskan kom kallinum fram úr. Svona er þá að verða tuttuguogjáhvaðára.
Vefleiðarinn er nú orðin hin fullkomna fótboltabulla, á reyndar eftir að drepa mann í ölæði, jómfrúar anfield ferðin var farin og gat hún ekki farið betur.
Í tilefni þess er rétt að nefna nokkra Liverpool aðdáendur misþekkta.
Elvis Presley, Johnny Cash, Gerry og Pacemaker-arnir, Nina Simone, Glasgow Celtic.

Ps. You'll never walk alone.


21.9.06
Best of both worlds.
Er nú að detta inn í Bodies breskan læknaþátt, þar sem ekki er hin göfga læknislist í hávegum höfð, ef á að lýsa þáttunum þá er þeir and-ER. Nú var verið að reka whitfield fyrir að stela sér kaffibolla í kaffiteríunni og kauðinn Hurley virðist hafa betur í refskákinni, meira að segja kominn aftur í faðm fjölskyldu sinnar.
Maður er orðinn forfallinn, búinn að eignast nýjar hetjur ... andhetjur.

Ps. svona attla ég að verða þegar ég verð stór

pps. ... djók


18.9.06
leitin að sjálfinu heldur áfram.



You Are an Iced Coffee



At your best, you are: hyper, modern, and athletic



At your worst, you are: cheap and angsty



You drink coffee when: you're out with friends



Your caffeine addiction level: medium


Verst að hafa aldrei smakkað ískaffi


17.9.06
Geðveikislega góðir Nick Cave tónleikar í gær. Maðurinn kann svo sannanlega að rokka, vá maðurinn er einfaldlega snillingur, og er þá verið að gera lítið úr hlutunum. Warren Ellis er ekki minni rokkari og váá það er ekki hægt að segja annað.

Þrettánþúsundasti gesturinn fær að vanda vegleg verðlaun, en það eru verðlaunin sem voru ætluð ellefu og tólfþúsundasta gestinum. Verðlaunin má nálgast hjá upplýsingum


14.9.06
Hef verið strand nú undanfarið hvar á að leita að innblæstri íað kynna sér nýja tóna.
Síður eins og metacritic, allmusic og jafnvel tólistarkortið hafa reynst vel en það er vel búið að grisja og er garðurinn ekki eins auðugur og hann var.
Nú er komið nýtt vopn í vopnasafnið. Rjóminn tónlistarvefur, virðist skipapur nokkuð skynugu fólki á tónlist, alltént eftir smá vafr þar, vaknaði löngunin aftur til að svína á STEF.

Að lokumn þrettánþúsundasti gesturinn fær verðlaun ellefu- og tólfþúsandagestarins þar sem það gelymdist að útdeila þeim. Spennan magnast!


13.9.06
Hljómsveitin, Sauðfé á mjög undir högg að sækja í landi Reykjavíkur kom frá Selfossi.
Mörgum árum eftir að hún leið undir lok, fann undirritaður nokkur lög sveitarinnar á rokkvefnum rokk.is
Í tilefni sauðfés má athuga þetta hér og meira á google
Ps og hér má nálgast sennilega vinsælasta lag sauðfésins Hafberg sýrudrumb


Upplýsingamiðlunin heldur áfram, þetta er hreinasta snilld.
Er eitthvað að, nei það er ekkert að Sash er mættur.


12.9.06
Það er synd og skömm að Storm Large sé horfin á braut úr Rockstar: Supernova.
Það yrði synd og skömm fyrir Magna að hafa sigur úr býtum í keppninni, þar sem Supernova er ekki líklegt til afreka eða langlífis.
Miðað við þá sem eftir eru og hverjir standa að baki bandinu að Lukas Rossi verði hlutskarpastur. En það er í samhengi við þá sem skipa Supernova nú þegar.


11.9.06
Þetta er alveg snilldar komment hjá greinarhöfundi Teamtalk vefjarins
"Quite why anyone, other than someone in need of an alternative to Mogadon, would pay £18.99, the price of 'Ashley Cole: My Defence,' to read any more on this tedious saga is a mystery."


Reykherbergi sjúklinga á Borgarspítalanum er fyrir utan lýta og burnadeildina.


Músík

ellinn's Last.fm Weekly Artists Chart

Athugulir

Eldri skrif

02/01/2001 - 03/01/2001 03/01/2001 - 04/01/2001 04/01/2001 - 05/01/2001 05/01/2001 - 06/01/2001 06/01/2001 - 07/01/2001 07/01/2001 - 08/01/2001 08/01/2001 - 09/01/2001 09/01/2001 - 10/01/2001 10/01/2001 - 11/01/2001 11/01/2001 - 12/01/2001 12/01/2001 - 01/01/2002 01/01/2002 - 02/01/2002 02/01/2002 - 03/01/2002 03/01/2002 - 04/01/2002 04/01/2002 - 05/01/2002 05/01/2002 - 06/01/2002 06/01/2002 - 07/01/2002 07/01/2002 - 08/01/2002 08/01/2002 - 09/01/2002 09/01/2002 - 10/01/2002 10/01/2002 - 11/01/2002 11/01/2002 - 12/01/2002 12/01/2002 - 01/01/2003 01/01/2003 - 02/01/2003 02/01/2003 - 03/01/2003 03/01/2003 - 04/01/2003 04/01/2003 - 05/01/2003 05/01/2003 - 06/01/2003 06/01/2003 - 07/01/2003 07/01/2003 - 08/01/2003 08/01/2003 - 09/01/2003 09/01/2003 - 10/01/2003 11/01/2003 - 12/01/2003 12/01/2003 - 01/01/2004 01/01/2004 - 02/01/2004 02/01/2004 - 03/01/2004 03/01/2004 - 04/01/2004 04/01/2004 - 05/01/2004 05/01/2004 - 06/01/2004 06/01/2004 - 07/01/2004 07/01/2004 - 08/01/2004 08/01/2004 - 09/01/2004 09/01/2004 - 10/01/2004 10/01/2004 - 11/01/2004 11/01/2004 - 12/01/2004 12/01/2004 - 01/01/2005 01/01/2005 - 02/01/2005 02/01/2005 - 03/01/2005 03/01/2005 - 04/01/2005 04/01/2005 - 05/01/2005 05/01/2005 - 06/01/2005 06/01/2005 - 07/01/2005 07/01/2005 - 08/01/2005 08/01/2005 - 09/01/2005 09/01/2005 - 10/01/2005 10/01/2005 - 11/01/2005 11/01/2005 - 12/01/2005 12/01/2005 - 01/01/2006 01/01/2006 - 02/01/2006 02/01/2006 - 03/01/2006 03/01/2006 - 04/01/2006 04/01/2006 - 05/01/2006 05/01/2006 - 06/01/2006 06/01/2006 - 07/01/2006 07/01/2006 - 08/01/2006 08/01/2006 - 09/01/2006 09/01/2006 - 10/01/2006 10/01/2006 - 11/01/2006 11/01/2006 - 12/01/2006 12/01/2006 - 01/01/2007 01/01/2007 - 02/01/2007 02/01/2007 - 03/01/2007 03/01/2007 - 04/01/2007 04/01/2007 - 05/01/2007 05/01/2007 - 06/01/2007 06/01/2007 - 07/01/2007 07/01/2007 - 08/01/2007 08/01/2007 - 09/01/2007 09/01/2007 - 10/01/2007 10/01/2007 - 11/01/2007 11/01/2007 - 12/01/2007 01/01/2008 - 02/01/2008 03/01/2008 - 04/01/2008 04/01/2008 - 05/01/2008 05/01/2008 - 06/01/2008 06/01/2008 - 07/01/2008 07/01/2008 - 08/01/2008

Hlekkir

Um mig

Vefleiðaratölfræði
Háskólasíðan mín
Nýja barnið mitt
Útskrifaður
Skólinn minn
Gamli Skólinn minn
Gamlari skólinn minn
Gamlasti skólinn minn
Póstur I
Póstur II
Póstur III
Póstur IV
Póstur V

Bloggerar et al

Ásta Barbara
Gengið
Agnar
Odds
Sveinn
Beta
Bogi
Sjonni
Ármann Bjarni
Steinunn/Nína/Árni
Helga/Eyjólfur/Þorgeir
Agnar Bragi
Sigurbjörg
Doddi
Barock
Ljós-Gíslinn
Tómas/Ísabella/Vala/Hörður
Brynja
Hægrið
Crispy
Naggurinn

Fyrirtæki

Gleðin
Gleðin II
Gleðin III
Skírendur
Höfuðbein
Röntgen
ÁSTIN
AC Mullet
FL
Meinvörp
Fulltrúaráð
Herraklúbburinn Hannes
Málgagnið
Baggalútur
Batman
Tilveran
Ópíum
Kvikmyndarýni
Kvikmyndir
Bíó á Íslandi
S&M
S&M íslenskt
Völuspá
Samúræ
Stuðboltastelpur
Músík
Íslenskt rokk
Hljómsveitin mín
Afatónar
Kraftaverk
Gangstétt
Leifar R-RJ
Löggan
LÖGGAN
Herinn
Wikipedia
Gunnar Á Krossinum
Djöfullinn
Satan #1
20.000 kr
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com
This page is powered by Blogger. Why isn't yours?