Vefleiðari ellans
31.5.02
Úff, erfið vakt!


29.5.02
Skrítið bloggið uppfærist ekki. Vonandi að engin byrjenda mistök hafi átt sér stað og ýtt á post í stað post&publish! stund sannleikans nálgast!


Tvær síður, vefsíður.
1
2


28.5.02
Þetta er málamynda færsla. Njótið!


27.5.02
Hið ótrúlega gerðist! Hion mila framkvæmdagleði sem tók sig í Árbænum í vikunni fyrir kosningar er runnin út í sandinn. Týpískt fyrir sköllóttu prímadonnuna!


Fór á Spiderman. Fínasta mynd og er atriðið, hvar Mary Jane er í rigningunni eitt sér 800 kr virði. Kirsten Dunst verða gefnar meiri gætur héðan í frá.


26.5.02
Er á leiðinni á Spidermann, því minnist Vefleiðarinn ljóðs sem var samið fyrir mörgum árum, rúmum áratug jafnvel. Ljóðið kallast Battmann!

Battmann

Battmann!
Enginn getur drepið hann
Battmann!
Hvorki Spæder eða Súpermann
Battmann!
Enginn getur drepið hann
Battmann!

Battmann


Sorgardagur. Það er ljótt til þess að vita að meirihluti borgarbúa hafi kosið ógnarstjórn sköllóttu prímadonnunnar. Það er tvennt sem ég tel að komi til að meirihluti R listans féll ekki. Í fyrsta lagi tók F listinn eingöngu atkvæði frá D lista en nartaði ekkert í hæla errsins. Í öðru lagi má nefna í stað þess að ráðast á R listann fyrir að afskræma orð heilbrigðismálaráðherra, réðust menn fram gegn ráðherranum. Að Haarde-inn hafi komið þeirri umræðu af stað voru taktísk misktök.
Því miður borgarbúar, þið eigið ekkert betra skilið en ó- og ógnarstjórn R listans.


22.5.02
Yamilla Diaz var víst ásamt Heidi Klum á 2001 dagatali Würth er það vel!


Frelsið er yfirstaðið, fyrsti dagurinn í nýrri vinnu. Er vefleiðarinn hjúkka á Skjóli. Er það vel!


19.5.02
Myndir af nokkrum ótrúlega myndarlegum manneskjum.
Skál fyrir þeim og frelsinu, sem varir í 2 daga enn!


18.5.02
Frjáls segi ég, eins og ekkert annað skipti máli. Það er snautlegt af mér að segja. Vil ég benda á fyrstu persónu frásögn. Má vera að meinn sé ölvaður þegar orðeru rituð en oft þarf böl ´+afengis tilað gefa rétta mynd af hlutum þannig mun allt standa sem hér er ritað, án ábyrgðar. Ég mun sakna þeirra stunda sem eyðst hafa á Heilsuverndarmiðstöðin´ni Barónsstíg á lesstofum læknanema. Þar hefur maður kynnst mörgum sauðnum og eftir því sem maður kynnist þeim verða þeir mun minna misjafnir heldur allir jafnir. Er sorglegt að kveðja þennana stað. stað hvar allir eru jafnt dæmdir. Menn eru ekki dæmdir af verkum sem er vel heldur af viðveru. Þeir sem mest sátu við kynntust. fyrst af nauðsyn síðan af gangkvæmum áhuga. geðveikin er slík að allt þetta fólk er rifið úr umhverfi sínu, sem er í raun geðveiki og á að starfa sem heilsteyptir íslendingar. Þetta er framtíð þjóðarinnar. þetta erum við! Því miður er maður orðinn svona gamall. Ég vil ekki vera það. ío hvert sinn sem ég fer í ríkið vonast ég til að vera spurður um skilríki. Geðveikin er slík! Geðveiki eða nostalgía.
Ég kveð og þakka veturinn og vinir mínir og lesendur njótið þakka minna og lifi geðveikin að minnsta kosti eitt sumar enn!


17.5.02
Klukkan 13:00 í dag verð ég frjáls. Frjáls eins og fuglinn flogið næstum ég gæti mér er ekkert til ama flest eitt eykur mér kæti ég er frjáls!
Þessi hér verður vinur minn í kvöld!


16.5.02
Nýr bloggari kominn sjonni. Smellið á sjonna og bjóðið sjonna velkominn! Sjonni


Þetta er ótrúlegt kerfi hjá Háskóla Íslands. Í fyrradag var notkun mín á diskkvóta 93% af úthlutuðum kvóta, í gær var hún svo 25% án nokkurrar íhlutunar af minni hálfu. Hvað er að gerast?


15.5.02
Í gær var gleði og glens á lesstofunni á Barónsstíg. Var lagað súkkulaði og sjónvarpskaka snædd og málefni heimsins rædd. En hvernig má vera að með lágmarks eldunaraðstöðu, sem samanstóð af kaffikönnu og samlokugrilli. Ekki spyrja hverig en með lagninni og eljunni hófst það. Árangurinn eftir því náði samt ekki að vera eins gott og hjá mömmu!


13.5.02
Utanferðir íslenskra sjúklinga vegna líffæraígræðslna (fjöldi einstaklinga)
Ígræðslur Eftirlit Forrannsókn Á biðlista í lok árs
Hjarta 0 2 0 0
Hjarta og lungu 0 2 (fjórar ferðir) 0 0
Lifur 1 0 0 0
Nýru 6* 0 0 9

* Ein ígræðsla nánýra af biðlista á Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn og 5 sjúklingar fengu
ígrætt nýra frá lifandi gjafa, 4 á Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn og 1 á Alfred I.
duPont Hospital for Children í Wilmington, DE, USA.


12.5.02
Hér á eftir verður mikill maður hylltur. Hann fær okkur öllum til að líða eins, jafnt konum sem körlum. Celine Dion orðaði það best þegar hún söng til hans: "You make me feel like a natural woman oh oh oh"
Ron Jeremy ég hylli þig



í kræðum þeim sem lesnar eru í lærðum stofnum, námssetrum og fræðahúsum er margur fróðleikurinn, gimsteinninn, falinn.
Ein perlan sem fannst í meinafræði Robbin's fær að fylgja hér á eftir. Robbins hefur ekki margan gullmolann en þeir eru nokkrir.
"Thus there is no escape; it seems that everything one does to earn a livelihood, to subsist, or for pleasure, turns out to be fattening, immoral, illegal, or - more disturbing- possibly carcinogenic."
Vill Vefleiðarinn undirstrika orðin immoral og illegal.
Við tækifæri mun ég koma með ummæli Robbin's um teratoma.


10.5.02
Grandaddy er bandið. Ég fékk diskinn þeirra the Sophtware Slump í sumargjöf og hef vart hlustað á annað. Að mínu mati algjör snilld, en það orð er því miður ofnotað nú á dögum, er það snautlegt!


9.5.02
Ef svarið er brotið niður svara hann spurningunni þrisvar. Í réttri röð:
1) Nei klassískt svar, segir í raun allt sem þarf, sem er gott!
2) ég er ekki búinn að gera upp hug minn Það er öruggt svar að koma með efni spurningarinnar aftur. Bætt er við orðum til að endurspegla afstöðu manns, ég er ekki
3) Ég er óákveðinn í lokin svarar Janus spurningunni og skilgreinir sjálfan sig í leiðinni, hann fær plús í kladdann fyrir það.
Í þessu stutta og hnitmiðaða svari, sem telur þrettán orð, tekst stráknum að svara spurningunni í þrígang og skilgreina sjálfan sig. Í þessu endurspeglast snilld Janusar og menn héldu að hún hefði horfið með hárinu.


8.5.02
Skemmtilegt hvernig Janus skilgreinir sig í svarinu: "Ég er óákveðinn"


6.5.02
Ég harma brotthvarf Arnars úr samfélagi vefleiðaranna.
Þetta er synd og skömm. Þetta er kannski of lítið og of seint en
Arnar Arinbjarnarson ég hylli þig


5.5.02
Sá Scorpion King í gær! Kelly Hu hífði myndina úr aumum 3-ur stjörnum í fjórar.


3.5.02
Loksins góðar fréttir:
Bill Goldberg a Free Agent:
Over the past few days, former WCW Champion Bill Goldberg negotiated a contract buyout with AOL/Time Warner officially making him a free agent. Under most circumstances, he would not be doing that unless he had a desire to sign a contract with a company and return to work. As much money as he was making sitting out his contract at home, one would assume he has big plans lined up for the future. In fact, he hasn't performed since January of 2000 because he had signed a lucrative multi-year personal services contract with Time Warner, which had owned WCW, that guaranteed him an annual income of $2 million until 2003. We recently reported that negotiations were underway between Goldberg and the WWF. Now that Goldberg has signed a contract buyout with AOL/Time Warner, it wouldn't surprise many if he ended up on WWF television in the near future. Seven months ago, Goldberg had this to say regarding the contract, "It took a long time to get that contract signed. I went through a lot with [WCW]. I'm very appreciative of the position I made it to and that they put me in. From the onset of the WWF starting its monopoly until right now, I personally feel that the positives far outweigh the negatives as far as me honoring my contract and not taking the buyout." Only time will tell if Goldberg has indeed changed his mind.
Kíkið á annars mjög fræðandi síðu


Músík

ellinn's Last.fm Weekly Artists Chart

Athugulir

Eldri skrif

02/01/2001 - 03/01/2001 03/01/2001 - 04/01/2001 04/01/2001 - 05/01/2001 05/01/2001 - 06/01/2001 06/01/2001 - 07/01/2001 07/01/2001 - 08/01/2001 08/01/2001 - 09/01/2001 09/01/2001 - 10/01/2001 10/01/2001 - 11/01/2001 11/01/2001 - 12/01/2001 12/01/2001 - 01/01/2002 01/01/2002 - 02/01/2002 02/01/2002 - 03/01/2002 03/01/2002 - 04/01/2002 04/01/2002 - 05/01/2002 05/01/2002 - 06/01/2002 06/01/2002 - 07/01/2002 07/01/2002 - 08/01/2002 08/01/2002 - 09/01/2002 09/01/2002 - 10/01/2002 10/01/2002 - 11/01/2002 11/01/2002 - 12/01/2002 12/01/2002 - 01/01/2003 01/01/2003 - 02/01/2003 02/01/2003 - 03/01/2003 03/01/2003 - 04/01/2003 04/01/2003 - 05/01/2003 05/01/2003 - 06/01/2003 06/01/2003 - 07/01/2003 07/01/2003 - 08/01/2003 08/01/2003 - 09/01/2003 09/01/2003 - 10/01/2003 11/01/2003 - 12/01/2003 12/01/2003 - 01/01/2004 01/01/2004 - 02/01/2004 02/01/2004 - 03/01/2004 03/01/2004 - 04/01/2004 04/01/2004 - 05/01/2004 05/01/2004 - 06/01/2004 06/01/2004 - 07/01/2004 07/01/2004 - 08/01/2004 08/01/2004 - 09/01/2004 09/01/2004 - 10/01/2004 10/01/2004 - 11/01/2004 11/01/2004 - 12/01/2004 12/01/2004 - 01/01/2005 01/01/2005 - 02/01/2005 02/01/2005 - 03/01/2005 03/01/2005 - 04/01/2005 04/01/2005 - 05/01/2005 05/01/2005 - 06/01/2005 06/01/2005 - 07/01/2005 07/01/2005 - 08/01/2005 08/01/2005 - 09/01/2005 09/01/2005 - 10/01/2005 10/01/2005 - 11/01/2005 11/01/2005 - 12/01/2005 12/01/2005 - 01/01/2006 01/01/2006 - 02/01/2006 02/01/2006 - 03/01/2006 03/01/2006 - 04/01/2006 04/01/2006 - 05/01/2006 05/01/2006 - 06/01/2006 06/01/2006 - 07/01/2006 07/01/2006 - 08/01/2006 08/01/2006 - 09/01/2006 09/01/2006 - 10/01/2006 10/01/2006 - 11/01/2006 11/01/2006 - 12/01/2006 12/01/2006 - 01/01/2007 01/01/2007 - 02/01/2007 02/01/2007 - 03/01/2007 03/01/2007 - 04/01/2007 04/01/2007 - 05/01/2007 05/01/2007 - 06/01/2007 06/01/2007 - 07/01/2007 07/01/2007 - 08/01/2007 08/01/2007 - 09/01/2007 09/01/2007 - 10/01/2007 10/01/2007 - 11/01/2007 11/01/2007 - 12/01/2007 01/01/2008 - 02/01/2008 03/01/2008 - 04/01/2008 04/01/2008 - 05/01/2008 05/01/2008 - 06/01/2008 06/01/2008 - 07/01/2008 07/01/2008 - 08/01/2008

Hlekkir

Um mig

Vefleiðaratölfræði
Háskólasíðan mín
Nýja barnið mitt
Útskrifaður
Skólinn minn
Gamli Skólinn minn
Gamlari skólinn minn
Gamlasti skólinn minn
Póstur I
Póstur II
Póstur III
Póstur IV
Póstur V

Bloggerar et al

Ásta Barbara
Gengið
Agnar
Odds
Sveinn
Beta
Bogi
Sjonni
Ármann Bjarni
Steinunn/Nína/Árni
Helga/Eyjólfur/Þorgeir
Agnar Bragi
Sigurbjörg
Doddi
Barock
Ljós-Gíslinn
Tómas/Ísabella/Vala/Hörður
Brynja
Hægrið
Crispy
Naggurinn

Fyrirtæki

Gleðin
Gleðin II
Gleðin III
Skírendur
Höfuðbein
Röntgen
ÁSTIN
AC Mullet
FL
Meinvörp
Fulltrúaráð
Herraklúbburinn Hannes
Málgagnið
Baggalútur
Batman
Tilveran
Ópíum
Kvikmyndarýni
Kvikmyndir
Bíó á Íslandi
S&M
S&M íslenskt
Völuspá
Samúræ
Stuðboltastelpur
Músík
Íslenskt rokk
Hljómsveitin mín
Afatónar
Kraftaverk
Gangstétt
Leifar R-RJ
Löggan
LÖGGAN
Herinn
Wikipedia
Gunnar Á Krossinum
Djöfullinn
Satan #1
20.000 kr
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com
This page is powered by Blogger. Why isn't yours?