Vefleiðari ellans
31.10.06
loksins loksins hef náð að fanga sannleikann og læra ...
loksins loksins skil ég hvernig arkímedes leið þegar hann hljóp nakinn um stræti sýrakúsu ...

Apjúnseptnóv ... þetta er svo einfalt en jafnframt svo flókið ... en

loksins loksins


30.10.06
Fyrsta og mikilvægasta reglan er: Aldrei mynda augnsamband

Það er oft sem maður upplifir að einhver sé að horfa á mann. Þá er manni oft litið við og oftast er engan þar að finna, en það kemur fyrir að einhver er að horfa og myndast þá oft augnsamband, sem kryddast með óþægilegri þögn. Það er gaman að leika sér að þessu á rauðu ljósi, sem ökumaður eða farþegi, horfa þá fast og ákveðið yfir í næsta bíl, þegar viðkomandi lítur við að horfa strax annað, því ef það myndast augnsamband er það vandræðalegt.

Var í listasafni Reykjavíkur á airwaves og fann áðurnefnda tilfinningu og leit við. Þar var Guðmundur Steingrímsson, hann horfði til mín hálf álkulega og rannsakandi, augu hans voru full spurningar á ég ekki að þekkja þig ... þekkjumst við ekki.
Varð hugsað til reglu #1 og leit strax á vegginn fyrir aftan Gumma.


29.10.06
Svíþjóð er greinilega málið. Glatt og hamingjusamt fólk.


26.10.06
Margmiðlunin heldur áfram.


22.10.06
Þá er Airwaves að ljúka, það var sem örlögin ætluðu manni að njóta tónleikann, því fyrir Guð og mannlega forsján hlotnaðist manni að vera undirtylla og samferðarmaður á tónleikana.
Hér verða engar málalengingar og metnaðarfull krítík á hátíðina eða listamenn, en af því sem fyrir augu og eyru bar er hér topp fimm listi.
1. Jens Lekman
2. Jens Lekman
3. Apparat Organ Quartett
4. Jens Lekman
5. Metric


19.10.06
Leiðin til heljar er lögð úr fögrum fyrirheitum. Vefleiðarinn er að byggja sér hraðbraut.
Þar sem vefleiðarinn er alþjóðlegur:
The road to hell is paved with good intentions, I'm building an effin motorway.


Nú er komið að því, ný og fersk færsla


13.10.06
Það hefur verið erfitt að fylla upp í tómarúmið sem Anna Kournikova skildi eftir sig þegar hún yfirgaf tennisheiminn. Hún sem var alltaf ungog upprennandi, það er önnur rússnesk stúlka að feta þá braut, en án athygli Kournikovunnar.
Vefleiðarinn heldur nú með Mariu Kirilenko í kvennatennis. Áfram ráðstjórnarríkin, áfram Rússland


12.10.06
Verið að skoða af handahófi blogg víðsvegar að. Ferðast krækja á milli. Þrátt fyrir að hafa verið einn af frumkvöðlum vefleiðaraskrifa allt frá febrúar 2001.
Við það að skoða eldri færslur læðist að sá grunur að Vefleiðarinn hafi misskilið blogg konseptið all alvarlega.
Nú verður gerð bragarbót á.

Svaf í dag. Helv... næturvaktir.


7.10.06
Gerð var atlaga að heyrnarskertum og samfélagi þeirra með cochlear implants. Nú eru alvarlegri hlutir að gerast sem hafa áhrif ámenningu ogmenningarheim mun fleiri einstaklinga. Sbr. þessa frétt á vísi.is, sem á ekki að lesa prinsippsins vegna.


Músík

ellinn's Last.fm Weekly Artists Chart

Athugulir

Eldri skrif

02/01/2001 - 03/01/2001 03/01/2001 - 04/01/2001 04/01/2001 - 05/01/2001 05/01/2001 - 06/01/2001 06/01/2001 - 07/01/2001 07/01/2001 - 08/01/2001 08/01/2001 - 09/01/2001 09/01/2001 - 10/01/2001 10/01/2001 - 11/01/2001 11/01/2001 - 12/01/2001 12/01/2001 - 01/01/2002 01/01/2002 - 02/01/2002 02/01/2002 - 03/01/2002 03/01/2002 - 04/01/2002 04/01/2002 - 05/01/2002 05/01/2002 - 06/01/2002 06/01/2002 - 07/01/2002 07/01/2002 - 08/01/2002 08/01/2002 - 09/01/2002 09/01/2002 - 10/01/2002 10/01/2002 - 11/01/2002 11/01/2002 - 12/01/2002 12/01/2002 - 01/01/2003 01/01/2003 - 02/01/2003 02/01/2003 - 03/01/2003 03/01/2003 - 04/01/2003 04/01/2003 - 05/01/2003 05/01/2003 - 06/01/2003 06/01/2003 - 07/01/2003 07/01/2003 - 08/01/2003 08/01/2003 - 09/01/2003 09/01/2003 - 10/01/2003 11/01/2003 - 12/01/2003 12/01/2003 - 01/01/2004 01/01/2004 - 02/01/2004 02/01/2004 - 03/01/2004 03/01/2004 - 04/01/2004 04/01/2004 - 05/01/2004 05/01/2004 - 06/01/2004 06/01/2004 - 07/01/2004 07/01/2004 - 08/01/2004 08/01/2004 - 09/01/2004 09/01/2004 - 10/01/2004 10/01/2004 - 11/01/2004 11/01/2004 - 12/01/2004 12/01/2004 - 01/01/2005 01/01/2005 - 02/01/2005 02/01/2005 - 03/01/2005 03/01/2005 - 04/01/2005 04/01/2005 - 05/01/2005 05/01/2005 - 06/01/2005 06/01/2005 - 07/01/2005 07/01/2005 - 08/01/2005 08/01/2005 - 09/01/2005 09/01/2005 - 10/01/2005 10/01/2005 - 11/01/2005 11/01/2005 - 12/01/2005 12/01/2005 - 01/01/2006 01/01/2006 - 02/01/2006 02/01/2006 - 03/01/2006 03/01/2006 - 04/01/2006 04/01/2006 - 05/01/2006 05/01/2006 - 06/01/2006 06/01/2006 - 07/01/2006 07/01/2006 - 08/01/2006 08/01/2006 - 09/01/2006 09/01/2006 - 10/01/2006 10/01/2006 - 11/01/2006 11/01/2006 - 12/01/2006 12/01/2006 - 01/01/2007 01/01/2007 - 02/01/2007 02/01/2007 - 03/01/2007 03/01/2007 - 04/01/2007 04/01/2007 - 05/01/2007 05/01/2007 - 06/01/2007 06/01/2007 - 07/01/2007 07/01/2007 - 08/01/2007 08/01/2007 - 09/01/2007 09/01/2007 - 10/01/2007 10/01/2007 - 11/01/2007 11/01/2007 - 12/01/2007 01/01/2008 - 02/01/2008 03/01/2008 - 04/01/2008 04/01/2008 - 05/01/2008 05/01/2008 - 06/01/2008 06/01/2008 - 07/01/2008 07/01/2008 - 08/01/2008

Hlekkir

Um mig

Vefleiðaratölfræði
Háskólasíðan mín
Nýja barnið mitt
Útskrifaður
Skólinn minn
Gamli Skólinn minn
Gamlari skólinn minn
Gamlasti skólinn minn
Póstur I
Póstur II
Póstur III
Póstur IV
Póstur V

Bloggerar et al

Ásta Barbara
Gengið
Agnar
Odds
Sveinn
Beta
Bogi
Sjonni
Ármann Bjarni
Steinunn/Nína/Árni
Helga/Eyjólfur/Þorgeir
Agnar Bragi
Sigurbjörg
Doddi
Barock
Ljós-Gíslinn
Tómas/Ísabella/Vala/Hörður
Brynja
Hægrið
Crispy
Naggurinn

Fyrirtæki

Gleðin
Gleðin II
Gleðin III
Skírendur
Höfuðbein
Röntgen
ÁSTIN
AC Mullet
FL
Meinvörp
Fulltrúaráð
Herraklúbburinn Hannes
Málgagnið
Baggalútur
Batman
Tilveran
Ópíum
Kvikmyndarýni
Kvikmyndir
Bíó á Íslandi
S&M
S&M íslenskt
Völuspá
Samúræ
Stuðboltastelpur
Músík
Íslenskt rokk
Hljómsveitin mín
Afatónar
Kraftaverk
Gangstétt
Leifar R-RJ
Löggan
LÖGGAN
Herinn
Wikipedia
Gunnar Á Krossinum
Djöfullinn
Satan #1
20.000 kr
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com
This page is powered by Blogger. Why isn't yours?