Vefleiðari ellans
28.6.01
Svona er alltaf jafn gaman.
Seinast þegar slíkt gerðist hyllti ég Google en MSN og Microsoft. Einhversstaðar verða mörkin dregin og þau eru dregin hér. Patrick Stewart orðaði það best í Star Trek: First Contact: "the line must be drawn here!"
Því til undirstrikunar:
______________________________________________________________________________________


27.6.01
Stelpurnar í Atomic Kitten koma frá liverpool borg, já, heimili Liverpool FC. Þær eru þrjár og Heita Natasha, Jenny og ... ég man ekki meira þær eru sætar og ... smellið bara á Atomic Kittten og komist að þessu sjálf. Ég er samt ekki viss hvort "cover" flutningur á Eternal Elame eftir Bangles er gott fyrir ferilinn. Bangles hættu að spila saman vegna öfundar, þoldu þær ekki að fjölmiðlar og aðdáendur gerðu upp á milli þeirra, hver þeirra væri sætust.


Úff langt er síðan þetta hefur verið reynt. Fagna ég komu Geirs til Orkuveita Reykjavkíur í eftirlitið. Ekki er þó víst að vefleiðarinn sjái smettið á honum fyrr en í ágúst vegna brottfarar hans til framandi landa. Æ, hef ég annars ekkert að segja, best er þá að þegja.
Ps. Hvort er Ally á miðvikudögum eða þriðjudögum, kemur best í ljós í kvöld.


21.6.01
Ég horfði á Ally Mcbeal í gær. Verður að segjast að ég er betri maður fyrir vikið. Án þess að ég fari of djúpt í söguþráðinn fjallaði þátturinn um yfirborðmennskuna sem ríkir í þjóðfélaginu, þ.e. fólk er dæmt eftir útliti við fyrstu kynni. Voru þrjár eða fjórar sögur í gangi sem oftar í þessum þáttum og var þetta þemað í þeim öllum allstaðar var fólk dæmt eftir útliti. Útigangsmaðurinn, faðir kærustu John Cage, en hún er með Tourret heilkenni býr í lyftu, er snilldarlega leikin af Ann Heche og hún blygðast sín fyrir föður sinn.
Ally varði nauðug viljug tálkvenndi sem réð og rak fólk eftir útliti einu saman. Fannst Ally þeta niðurlægjandi hjá kvendinu og kom svo berlega í ljós að Ally þrátt fyrir allt tók því óstinnt upp þegar útlit hennar var gagnrýnt, sýndi hún enn og aftur hve mikill hræsnari hún er.
Ris þáttarins var svo tvist keppnin á barnum hvar Chubby Checker flutti sína helstu smelli. Vann Elaine keppnina og birti til í lífi hennar og losaði um minnimáttarkennd hennar gangvart menntafólkinu. En sýndi þetta ennfremur hve yfirborðskennt fólk er. Fannst Elaine bikarinn réttlæta tilveru sína gangvart gáfaða, fallega og ríka fólkinu.
En sem betur fer beindi Robert Downey Jr. henni á rétta leið. Beinu brautina þegar hann mælti: "Elaine þú ert frábær, þú þarft engan bikar. Ekki lifa fyrir bikarinn, lifðu lífinu fyrir þig....."
Ég felldi ekki tár en Róbert bangsi, eins og ég kýs að kalla hann, breytti lífi mínu á þessari stundu.


15.6.01
Vefleiðarinn heldur á fund Rammstein í kvöld, buðu þeir vefleiðaranum í smá "sessíon" í Laugardalshöllinni. Þóti þeim rangt að skilja aðra útundan svo um 5 - 6000 manns fengu að borga sig inn.
Í anda Rammstein og sem góð upphitun fyrir kvöldið, var undirritaður sendur í hættuför mikla, útfyrir endimörk siðmenningar, þ.e. Reykjavík. Fann ég tómleikann yfirtaka sálu mína þegar ég ók yfir borgarmörkin, stund sem ég mun seint gleyma. Það var eins og tómið gleypti mig. En ég lifði af og mun koma fram sem betri og reyndari maður eftir þetta. Þessi lífsreynsla á eftir að magna upp stemmninguna sem verður í höllinni í kvöld. Eftir kynnin við tómleikann sem ríkir utan siðmenningarinnar, mun ég meta þessa stund með Rammstein enn betur.
Nú getur vefleiðarinn með sanni tekið undir, hárri raustu, með stelpunum í Destiny's Child og sungið með fullri innlifun og skilningi: "I'm a survivor ... "


6.6.01
Snúinn aftur til starfa. Ellinn er aftur kominn í rann Orkuveita Reykjavíkur. Hefur hann þriðju tíð sína á hitaveitulager téðrar stofnunar. Er það vel. Gleðin heldur áfram langt fram á sumar.


2.6.01
Ég hef orðið var við mikla auglýsingaherferð Gilette, er þar verið að auglýsa Venus rakvélina fyrir konur. Auglýsa þeir nýja hönnun þrjú rakvélarblöð og svo framvegis. Er þar á ferð ekkert annað en eftirlíking á Mach III rakvél fyrirtækisins, þ.e. Mach III til handa konum. Ég vil ekki að fólk lítti á mig sem karlrembu en mér finnst að við karlar ættum að vera búnir að fá Mach III excel eða sensor excel áður en við seljum Mach III tæknina í hendur kvenna. Við notum þetta tæki mun meira en kvenþjóðin, því eigum við meiri kröfu á betri rakstri en stelpurnar.


Músík

ellinn's Last.fm Weekly Artists Chart

Athugulir

Eldri skrif

02/01/2001 - 03/01/2001 03/01/2001 - 04/01/2001 04/01/2001 - 05/01/2001 05/01/2001 - 06/01/2001 06/01/2001 - 07/01/2001 07/01/2001 - 08/01/2001 08/01/2001 - 09/01/2001 09/01/2001 - 10/01/2001 10/01/2001 - 11/01/2001 11/01/2001 - 12/01/2001 12/01/2001 - 01/01/2002 01/01/2002 - 02/01/2002 02/01/2002 - 03/01/2002 03/01/2002 - 04/01/2002 04/01/2002 - 05/01/2002 05/01/2002 - 06/01/2002 06/01/2002 - 07/01/2002 07/01/2002 - 08/01/2002 08/01/2002 - 09/01/2002 09/01/2002 - 10/01/2002 10/01/2002 - 11/01/2002 11/01/2002 - 12/01/2002 12/01/2002 - 01/01/2003 01/01/2003 - 02/01/2003 02/01/2003 - 03/01/2003 03/01/2003 - 04/01/2003 04/01/2003 - 05/01/2003 05/01/2003 - 06/01/2003 06/01/2003 - 07/01/2003 07/01/2003 - 08/01/2003 08/01/2003 - 09/01/2003 09/01/2003 - 10/01/2003 11/01/2003 - 12/01/2003 12/01/2003 - 01/01/2004 01/01/2004 - 02/01/2004 02/01/2004 - 03/01/2004 03/01/2004 - 04/01/2004 04/01/2004 - 05/01/2004 05/01/2004 - 06/01/2004 06/01/2004 - 07/01/2004 07/01/2004 - 08/01/2004 08/01/2004 - 09/01/2004 09/01/2004 - 10/01/2004 10/01/2004 - 11/01/2004 11/01/2004 - 12/01/2004 12/01/2004 - 01/01/2005 01/01/2005 - 02/01/2005 02/01/2005 - 03/01/2005 03/01/2005 - 04/01/2005 04/01/2005 - 05/01/2005 05/01/2005 - 06/01/2005 06/01/2005 - 07/01/2005 07/01/2005 - 08/01/2005 08/01/2005 - 09/01/2005 09/01/2005 - 10/01/2005 10/01/2005 - 11/01/2005 11/01/2005 - 12/01/2005 12/01/2005 - 01/01/2006 01/01/2006 - 02/01/2006 02/01/2006 - 03/01/2006 03/01/2006 - 04/01/2006 04/01/2006 - 05/01/2006 05/01/2006 - 06/01/2006 06/01/2006 - 07/01/2006 07/01/2006 - 08/01/2006 08/01/2006 - 09/01/2006 09/01/2006 - 10/01/2006 10/01/2006 - 11/01/2006 11/01/2006 - 12/01/2006 12/01/2006 - 01/01/2007 01/01/2007 - 02/01/2007 02/01/2007 - 03/01/2007 03/01/2007 - 04/01/2007 04/01/2007 - 05/01/2007 05/01/2007 - 06/01/2007 06/01/2007 - 07/01/2007 07/01/2007 - 08/01/2007 08/01/2007 - 09/01/2007 09/01/2007 - 10/01/2007 10/01/2007 - 11/01/2007 11/01/2007 - 12/01/2007 01/01/2008 - 02/01/2008 03/01/2008 - 04/01/2008 04/01/2008 - 05/01/2008 05/01/2008 - 06/01/2008 06/01/2008 - 07/01/2008 07/01/2008 - 08/01/2008

Hlekkir

Um mig

Vefleiðaratölfræði
Háskólasíðan mín
Nýja barnið mitt
Útskrifaður
Skólinn minn
Gamli Skólinn minn
Gamlari skólinn minn
Gamlasti skólinn minn
Póstur I
Póstur II
Póstur III
Póstur IV
Póstur V

Bloggerar et al

Ásta Barbara
Gengið
Agnar
Odds
Sveinn
Beta
Bogi
Sjonni
Ármann Bjarni
Steinunn/Nína/Árni
Helga/Eyjólfur/Þorgeir
Agnar Bragi
Sigurbjörg
Doddi
Barock
Ljós-Gíslinn
Tómas/Ísabella/Vala/Hörður
Brynja
Hægrið
Crispy
Naggurinn

Fyrirtæki

Gleðin
Gleðin II
Gleðin III
Skírendur
Höfuðbein
Röntgen
ÁSTIN
AC Mullet
FL
Meinvörp
Fulltrúaráð
Herraklúbburinn Hannes
Málgagnið
Baggalútur
Batman
Tilveran
Ópíum
Kvikmyndarýni
Kvikmyndir
Bíó á Íslandi
S&M
S&M íslenskt
Völuspá
Samúræ
Stuðboltastelpur
Músík
Íslenskt rokk
Hljómsveitin mín
Afatónar
Kraftaverk
Gangstétt
Leifar R-RJ
Löggan
LÖGGAN
Herinn
Wikipedia
Gunnar Á Krossinum
Djöfullinn
Satan #1
20.000 kr
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com
This page is powered by Blogger. Why isn't yours?