Vefleiðari ellans
28.8.02
Tölvan verður sóttt í dag. Jibbí Skippí

Í dag verður göngudeild 10 E Landspítala Háskólasjúkrahúss Hringbraut heimsótt, Þarf vefleiðarinn að fara í MÓSA prófun!
Er Vefleiðarinn Methisillín Ónæmur Streptócoccur Aureus, kemur í ljós von bráðar!

Að lokum.
IKEA virðist af öllum öðrum stöðum ólöstuðum vera himnaríki á jörðu,hinn fullkomni staður fyrir fjölskyldun. Börnin bregða sér á leik í Barnalandinu, meðan forledrarnir gleyma áhyggjum heimsins innan um dýrt drasl sem bætir heimilið. Fjölskyldan sameinast svo við matarborðið og fær sér sænskar kjötbollur og sultu! Að því loknu eru seinustu drooparnir kreistir út úr yfirdráttarheimildinni og það eina sem eftir stendur er 5o kallinn sem settur var í geymsluhólfið hjá barnalandinu! IKEA imnaríki á jörðu!


27.8.02
Fjárfest var í tölvu! Jibbí skippí!


22.8.02
Fór á Eight Legged Freaks um daginn! Hún er flokkuð sem Action / Comedy / Horror / Sci-Fi. Hvers meira er hægt að óska sér. Skemmtilegast er að hún uppfyllir öll skilmerki. Það er hasar, gamanmál, hryllingur (meira splatter) og vísindaskáldskapur. Ég mæli óhikað með þessari perlu kvikmyndanna. Þetta er mynd sem veit að hún er í B flokki og í stað þess að reyna að vera eitthvað annað og meira, er hún það sem hún, hún er orginal ... eða þannig!



21.8.02
Það er ekki allt með felldu í flokkun á grænmeti, kornmeti og ávöxtum. Í stuttu máli má segja að Ávextir vaxi á trjám, að ananas og melónum undaskildum. Tómatar, agúrkur, paprikur, pipar og fleira vaxa á trjám enu eru grænmeti. Er ekki viss með piparinn. Ber veit ég ekki um hvort teljast til ávaxta eða grænmetis. Vínber eru þó grænmeti. Tómatar eru eins og áður sagði grænmeti en vaxa á trjám og eru skyldir kartöflunni, sem er kornmeti ólíkt tómatnum. Ætti kartaflan ekki að vera grænnmeti eða tómaturinn kornmeti. Það mætti einfalda þetta og segja að allt grænt væri grænmeti, þá kæmu upp vandamál, grænt epli væri grænmeti en rautt ávöxtur. Sama ætti við um paprikuna. Ætli paprikan yrði þá ódýrari sem ávöxtur að þeirri grænu undanskylinni sem enn væri grænmeti.
Brauð er líka talið til kornmetis það hef ég aldrei skilið, brauð er einnig gert úr eggjum og mjólk sem telst til feitmetis, eða var eggja og mjólkur flokkur!
nú er ég alveg búinn að missa það!


20.8.02
Tom Jones er vart hægt að kalla annað en snilling. Frá náttúrunnar hefur hann hið fullkomna útlit sem ávann honum viðurnefnið the Tiger. Tónlistin var honum í blóð borin í stað silfurskeiðar í munni. Tom ól mann sinn í kolanámu bæ í Wales og giftist unnustu sinni 16 ára gamall, hann bað hennar þegar á sínu þrettánda aldurs ári. Hann gerði sér til dundurs að syngja á þorpskránni sér og öðrum til skemmtunar og dægra styttingar. Hæfileiki Toms til söngs er óumdeilanlegur og má nefna að kóngurinn sjálfur, Elvis, kallaði Tom Jones röddina, eða upp á ensku the voice.
Þrjú laga Tom Jones hafa mikið leitað á huga minn. Eru það lögin Chills and Fever, Not responsible og svo hið tragíska lag Delilah.

delilah

I saw the light on the night that I passed by her window
I saw the flickering shadows of love on her blind
She was my woman
As she deceived me I watched and went out of my mind

My, my, my, Delilah
Why, why, why, Delilah

I could see, that girl was no good for me
But I was lost like a slave that no man could free

At break of day when that man drove away, I was waiting
I cross the street to her house and she opened the door

She stood there laughing
I felt the knife in my hand and she laughed no more

My, my, my, Delilah
Why, why, why, Delilah

So before they come to break down the door
Forgive me Delilah, I just couldn't take anymore

She stood there laughing
I felt the knife in my hand and she laughed no more

My, my, my, Delilah
Why, why, why, Delilah

So before they come to break down the door
Forgive me Delilah I just couldn't take anymore
Forgive me Delilah I just couldn't take anymore


19.8.02
Var að opna fyrir lokin verkefni vona að slíkt hafi tekist


Ég gerðist svo kræfur að uppnefna Svein snilling, ef uppnefni skyldi kalla. Hann verðlaunaði Vefleiðarann með þvi að nefna hann meiri snilling. Slík er hógværð Sveins að hún knýr hann til að ljúga. En sleppum öllu skjalli til eru betri staðir og stundir fyrir slíkt. En skjall Sveins ávann honum pláss meðal vefleiðaranna hér vinstra megin síðunnar. Verði þér að góðu Sveinn.


18.8.02
Hljómsveitin Tindersticks hefur verið að vinna sig inn í áliti hjá Vefleiðara. Hann keypti tvo diska með sveitinni í fyrra og er nú fyrst verið að hlusta á þá af viti. Vefleiðarinn sér ekki eftir þeim kaupum.


16.8.02
Læknirinn saup það hann laumaði undan,
lagðist í grasið og dó.
- Jón Helgason


15.8.02
Nú hefur tíðni skrifa, með þessum hér snaraukist. Ég vil þakka öllum sem litu inn í sumar í meintu sumarleyfi, sem réðst einnkum af skertu aðgengi að internet tengingum
Nú mun vonandi eitthvað lifna yfir þessu.
Heimsmet hefur verið slegið í Árbænum. Sköllótta prímadonnan ákvað að hefja nýjustu valdatíð sína með því að slá heimsmet. Í Árbænum voru á 2oo metra kafla 3 hraðahindranir, sem mörgum þótti nóg um. En kellingin var ekki ánægð, hún þurfti met. Því er risin á þessum 2oo metra kafla vegþrenging. Þetta er hneyksli hneysa og eyðileggur allt manns mójó við keyrslu um Árbæinn.


14.8.02
Mikill snillingur hefur hafið bloggreið sína. Fyrstu skrefin er stigin öruggum fótum. Hvöss tungutök og ótrúleg innsláttartækni hefur þegar skipað Sveini Hákoni Harðarsyni sem meðal okkar bestu sona og dætra!
Velkominn Sveinn!!!


6.8.02
Skemmtilega síðu tileinnkaða Heimsmeisturum Brasilíu í knattspyrnu má finna hér!


Kominn heim til Íslands stranda. Eftir erfiða för um heim þveran og endilangan.
Vefleiðarinn vill mæla með bók einni, sem kallast Whats not to Love eftir Jonathan Ames.
Góð bók.


Músík

ellinn's Last.fm Weekly Artists Chart

Athugulir

Eldri skrif

02/01/2001 - 03/01/2001 03/01/2001 - 04/01/2001 04/01/2001 - 05/01/2001 05/01/2001 - 06/01/2001 06/01/2001 - 07/01/2001 07/01/2001 - 08/01/2001 08/01/2001 - 09/01/2001 09/01/2001 - 10/01/2001 10/01/2001 - 11/01/2001 11/01/2001 - 12/01/2001 12/01/2001 - 01/01/2002 01/01/2002 - 02/01/2002 02/01/2002 - 03/01/2002 03/01/2002 - 04/01/2002 04/01/2002 - 05/01/2002 05/01/2002 - 06/01/2002 06/01/2002 - 07/01/2002 07/01/2002 - 08/01/2002 08/01/2002 - 09/01/2002 09/01/2002 - 10/01/2002 10/01/2002 - 11/01/2002 11/01/2002 - 12/01/2002 12/01/2002 - 01/01/2003 01/01/2003 - 02/01/2003 02/01/2003 - 03/01/2003 03/01/2003 - 04/01/2003 04/01/2003 - 05/01/2003 05/01/2003 - 06/01/2003 06/01/2003 - 07/01/2003 07/01/2003 - 08/01/2003 08/01/2003 - 09/01/2003 09/01/2003 - 10/01/2003 11/01/2003 - 12/01/2003 12/01/2003 - 01/01/2004 01/01/2004 - 02/01/2004 02/01/2004 - 03/01/2004 03/01/2004 - 04/01/2004 04/01/2004 - 05/01/2004 05/01/2004 - 06/01/2004 06/01/2004 - 07/01/2004 07/01/2004 - 08/01/2004 08/01/2004 - 09/01/2004 09/01/2004 - 10/01/2004 10/01/2004 - 11/01/2004 11/01/2004 - 12/01/2004 12/01/2004 - 01/01/2005 01/01/2005 - 02/01/2005 02/01/2005 - 03/01/2005 03/01/2005 - 04/01/2005 04/01/2005 - 05/01/2005 05/01/2005 - 06/01/2005 06/01/2005 - 07/01/2005 07/01/2005 - 08/01/2005 08/01/2005 - 09/01/2005 09/01/2005 - 10/01/2005 10/01/2005 - 11/01/2005 11/01/2005 - 12/01/2005 12/01/2005 - 01/01/2006 01/01/2006 - 02/01/2006 02/01/2006 - 03/01/2006 03/01/2006 - 04/01/2006 04/01/2006 - 05/01/2006 05/01/2006 - 06/01/2006 06/01/2006 - 07/01/2006 07/01/2006 - 08/01/2006 08/01/2006 - 09/01/2006 09/01/2006 - 10/01/2006 10/01/2006 - 11/01/2006 11/01/2006 - 12/01/2006 12/01/2006 - 01/01/2007 01/01/2007 - 02/01/2007 02/01/2007 - 03/01/2007 03/01/2007 - 04/01/2007 04/01/2007 - 05/01/2007 05/01/2007 - 06/01/2007 06/01/2007 - 07/01/2007 07/01/2007 - 08/01/2007 08/01/2007 - 09/01/2007 09/01/2007 - 10/01/2007 10/01/2007 - 11/01/2007 11/01/2007 - 12/01/2007 01/01/2008 - 02/01/2008 03/01/2008 - 04/01/2008 04/01/2008 - 05/01/2008 05/01/2008 - 06/01/2008 06/01/2008 - 07/01/2008 07/01/2008 - 08/01/2008

Hlekkir

Um mig

Vefleiðaratölfræði
Háskólasíðan mín
Nýja barnið mitt
Útskrifaður
Skólinn minn
Gamli Skólinn minn
Gamlari skólinn minn
Gamlasti skólinn minn
Póstur I
Póstur II
Póstur III
Póstur IV
Póstur V

Bloggerar et al

Ásta Barbara
Gengið
Agnar
Odds
Sveinn
Beta
Bogi
Sjonni
Ármann Bjarni
Steinunn/Nína/Árni
Helga/Eyjólfur/Þorgeir
Agnar Bragi
Sigurbjörg
Doddi
Barock
Ljós-Gíslinn
Tómas/Ísabella/Vala/Hörður
Brynja
Hægrið
Crispy
Naggurinn

Fyrirtæki

Gleðin
Gleðin II
Gleðin III
Skírendur
Höfuðbein
Röntgen
ÁSTIN
AC Mullet
FL
Meinvörp
Fulltrúaráð
Herraklúbburinn Hannes
Málgagnið
Baggalútur
Batman
Tilveran
Ópíum
Kvikmyndarýni
Kvikmyndir
Bíó á Íslandi
S&M
S&M íslenskt
Völuspá
Samúræ
Stuðboltastelpur
Músík
Íslenskt rokk
Hljómsveitin mín
Afatónar
Kraftaverk
Gangstétt
Leifar R-RJ
Löggan
LÖGGAN
Herinn
Wikipedia
Gunnar Á Krossinum
Djöfullinn
Satan #1
20.000 kr
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com
This page is powered by Blogger. Why isn't yours?