Vefleiðari ellans
30.7.04
Það er allt að verða brjálað á Akureyri.
Nýjustu fregnir frá tjaldstæðinu bárust klukkan 10:00.  Unglingarnir eru byrjair að trekta áfengið, er slíkt vel!


Ekki hefur spurst til níuþúsundasta gests Vefleiðarans eftir að hann lagði upp í verðlaunaferðina.  Var vinningurinn lúxusferð til íraks og gist heilar sjö nætur í síðasta byrgi Saddams.  Upplagt tækifæri til að kynnast exótískri og framandi menningu.


28.7.04
Hver verður 9000-asti gesturinn verðlaunum heitið!
jeeeeeee


27.7.04
Síminn hefur ekki þagnað ... fulltrúar bensínfélaganna hafa ekki látið vefleiðarann í friði ... Bensínlítrinn hefur víst aldrei kostað 50 eitthvað krónur


26.7.04
Ég man þegar bensín lítrinn kostaði 50 og eitthvað krónur.


25.7.04
Skeggjun aflokið ... vel heppnuð skeggjun!
Það er týpískt fyrir störf Alþingis okkar Íslendinga að ljúka störfum tveimur dögum fyrir fjölmennustu mótmæli íslandssögunnar á Austurvelli í gær. 


23.7.04

Hef ekki séð glæstar vonir nú í þrjá daga, hendur titra, kaldur sviti sprettur fram á enni.

Kraftaverk.
Í morgun gerðist stórfenglegt kraftaverk, ekki síðan á dögum Lasaruzar hefur annað eins sést.  Í morgun lifnaði Mp3 spilunar græjan við.  Þetta mun bjarga fluginu suður!

Skarpt bé.
Það var ekki brellið béið sem B Sharp léku í deiglunni í gærkvöldi. Með öl í hendi, leyfði maður djassinum að umlykja mann og falla í draumheim músíkurinnar!  Rúsínan í pu(y)lsuendanum var ferð á Mongósportbar, hvar menningin var í hávegum höfð Andrea Bocelli og Zuccero saman á tónleikum.


22.7.04
Keypti um daginn veiðistöng, forláta grip sem mætti líkja við stradivaríus fiðlanna.  Fór að veiða veiddi 15 punda stein, stærsta þara sem dreginn hefur verið að landi.  Komst einnig að því að stafrænn Mp3 spilari er ekki vatnsheldur.
Drasl sport! Maður verður samt að fara aftur og veiða upp í kvótann


21.7.04
Hér á slysadeild FSA er siður að horfa á glæstar vonir ef rólegt er á milli níu og tíu.  Er Vefleiðarinn að kynnast upp á nýtt Forrester fjölskyldunni, Spectra veldinu, tálkvendinu Brooke og sálfræðingnum Taylor og ævintýrum þeirra.
Nú er sonur Erics og Brook orðinn fullveðja, Brooke er að hössla Thorne, eftir að hafa verið bæði með föður hans og bróður.  Vefleiðarinn hélt að hjónaband Thorne og Macy, dóttur Sally spectra, væri byggt á tryggum stoðum.
Nú í töluðum orðum er verið að greina Amber með krabbamein.  Það er allt að gerast.
GEt ekki hætt að horfa


20.7.04
Nú er lag að gera sér ferð til höfuðstaðarins um helgina!!!
Veiii!


16.7.04
Vefleiðarinn neitar ölum tengslum við Elías og hvern þann [Vefleiðarinn veit hver þú ert] sem skemmdarverk unnið hefur á síðunni!
Sloppar eru stöðumerki sem og hægindafatnaður á síðkvöldum og er vel við vindilinn og viskíglasið jafnvel ljóðabók og púrtvínsglas.
Sloppar geta líka gefið til kynna þjóðfélagsstöðu, lagermaður, læknir jafnvel sjúklingur. Hef kynnst ýmsum sloppnum í gegnum tíð. Eru sloppar lokaðir að aftan hvað þægilegastir. Þeir ná niður fyrir rass og hafa marga vasa. Rassafítusinn er sér í lagi skemmtilegur. Hann hindar að fólk sjái píparann, þannig að frelsi manns til að píparast aðeins er stórum aukið. Einnig móðgar það engan og lífshamingja manns eykst til muna.
Lifi sloppar og píparar!


15.7.04
hahahhaha ég er ekki Elías... svona gerist þegar menn gleyma að logga sig út...


B)


14.7.04
AAA-inn minn lifir enn.
AAA byrjar oft sem skyndilegur bakverkur.
AAA er oft banvænn
AAA er lagfært með skurðaðgerð og er einn besti árangurinn á heimsvísu hér á Íslandi.
Merkilegt


9.7.04
Komment á kommentakerfi. Ekki í sambandi við Vefleiðarann. Það virðist sem svo að Sjonni sem er frumkvöðull kommentakerfa á vefsíðum hafi verið að trassa það á heimasíðunni sinni. Skáldið vildi kommentera á Nasista klippingu James kallsins, en það var ekki hægt. Nú er mál að linni og SÖS kippi þessu í liðinn.
Að öðrum málefnum
Agnar og Tumi eru boðnir velkomnir til San Fransisco Íslands.
Í tilefni komu þeirra er vert að minnast brandara sem var á brandarasíðu Garðars og Tuma.
"Whitney Houston var að ganga niður laugarveginn ... ...whats your problems is"
Man hann ekki fyllilega!


Eitt flotttasta tónlistarmyndband sem maður hefur séð í lengri tíma er Japanese Policeman mað hljómsveitinni Kimono. Lagið er mjög gott sem og myndbandið og er hvorutveggja íslenskt. Um að gera að snobba aðeins fyrir þeim sem þar fara á ferð. Dömpa þessari skíta sigurrós... Maður gerir betri tónsmíðar við að kirkja ketti en söngvarahelvítið í sigurrós þegar hann fer að gaula.


6.7.04
Mannskepnan er merkilegur andskoti. Sá það á Tónleikum síðastliðinn sunnudag að stutt er í að hinn vitiborni maður umbreytist í skynlausa skepnu. Á þessum tónleikum var mikill troðningur og hiti sér í lagi við sviðið. Sáu skátarnir sem gættu sviðsins aumur á þessum sálum. Mikluðust og nýttu vald sitt sáu skrílinn betla um vatn. Skrýll var skrýll, þegar vatnsflöskur sáust umturnaðist fólk. Ruddist að vatnsdropunum. Enn mikluðust skátarnir, sumir fengu vatn, urðu menn að betla. Gengu þeir á garðann hvar öll æðri heilastarfsemi var brott numin og ósjálfráða taugakerfið tók völdin. Vatn Vatn Vatn sama hvað tautaði eða raulaði.
Skátarnir voru eins og bóndinn í sveitinni og áhorfendurnir rollurnar, sem ryðjast á garðann.


5.7.04

Metallica
Metallica
Metallica


Hvílík snilld bara 2-3 lög af stanger, restin snilld af eldri diskum.


4.7.04
Aldrie geta menn haldið áætlanir. Var löngu búinn að tilkynna Agnari Braga að frí helgin væri þá næstu. Nú gerir hann víðreyst og mættur til Akureyrar og minn fyrir sunnan að undirbúa Metallica tónleika. Verður engin Akureyrar gleði fyrir Vefleiðarann næstu helgi.
Svarið núna.
Ps. Vantar þinn miða á Placebo? hafið samband!!!


Músík

ellinn's Last.fm Weekly Artists Chart

Athugulir

Eldri skrif

02/01/2001 - 03/01/2001 03/01/2001 - 04/01/2001 04/01/2001 - 05/01/2001 05/01/2001 - 06/01/2001 06/01/2001 - 07/01/2001 07/01/2001 - 08/01/2001 08/01/2001 - 09/01/2001 09/01/2001 - 10/01/2001 10/01/2001 - 11/01/2001 11/01/2001 - 12/01/2001 12/01/2001 - 01/01/2002 01/01/2002 - 02/01/2002 02/01/2002 - 03/01/2002 03/01/2002 - 04/01/2002 04/01/2002 - 05/01/2002 05/01/2002 - 06/01/2002 06/01/2002 - 07/01/2002 07/01/2002 - 08/01/2002 08/01/2002 - 09/01/2002 09/01/2002 - 10/01/2002 10/01/2002 - 11/01/2002 11/01/2002 - 12/01/2002 12/01/2002 - 01/01/2003 01/01/2003 - 02/01/2003 02/01/2003 - 03/01/2003 03/01/2003 - 04/01/2003 04/01/2003 - 05/01/2003 05/01/2003 - 06/01/2003 06/01/2003 - 07/01/2003 07/01/2003 - 08/01/2003 08/01/2003 - 09/01/2003 09/01/2003 - 10/01/2003 11/01/2003 - 12/01/2003 12/01/2003 - 01/01/2004 01/01/2004 - 02/01/2004 02/01/2004 - 03/01/2004 03/01/2004 - 04/01/2004 04/01/2004 - 05/01/2004 05/01/2004 - 06/01/2004 06/01/2004 - 07/01/2004 07/01/2004 - 08/01/2004 08/01/2004 - 09/01/2004 09/01/2004 - 10/01/2004 10/01/2004 - 11/01/2004 11/01/2004 - 12/01/2004 12/01/2004 - 01/01/2005 01/01/2005 - 02/01/2005 02/01/2005 - 03/01/2005 03/01/2005 - 04/01/2005 04/01/2005 - 05/01/2005 05/01/2005 - 06/01/2005 06/01/2005 - 07/01/2005 07/01/2005 - 08/01/2005 08/01/2005 - 09/01/2005 09/01/2005 - 10/01/2005 10/01/2005 - 11/01/2005 11/01/2005 - 12/01/2005 12/01/2005 - 01/01/2006 01/01/2006 - 02/01/2006 02/01/2006 - 03/01/2006 03/01/2006 - 04/01/2006 04/01/2006 - 05/01/2006 05/01/2006 - 06/01/2006 06/01/2006 - 07/01/2006 07/01/2006 - 08/01/2006 08/01/2006 - 09/01/2006 09/01/2006 - 10/01/2006 10/01/2006 - 11/01/2006 11/01/2006 - 12/01/2006 12/01/2006 - 01/01/2007 01/01/2007 - 02/01/2007 02/01/2007 - 03/01/2007 03/01/2007 - 04/01/2007 04/01/2007 - 05/01/2007 05/01/2007 - 06/01/2007 06/01/2007 - 07/01/2007 07/01/2007 - 08/01/2007 08/01/2007 - 09/01/2007 09/01/2007 - 10/01/2007 10/01/2007 - 11/01/2007 11/01/2007 - 12/01/2007 01/01/2008 - 02/01/2008 03/01/2008 - 04/01/2008 04/01/2008 - 05/01/2008 05/01/2008 - 06/01/2008 06/01/2008 - 07/01/2008 07/01/2008 - 08/01/2008

Hlekkir

Um mig

Vefleiðaratölfræði
Háskólasíðan mín
Nýja barnið mitt
Útskrifaður
Skólinn minn
Gamli Skólinn minn
Gamlari skólinn minn
Gamlasti skólinn minn
Póstur I
Póstur II
Póstur III
Póstur IV
Póstur V

Bloggerar et al

Ásta Barbara
Gengið
Agnar
Odds
Sveinn
Beta
Bogi
Sjonni
Ármann Bjarni
Steinunn/Nína/Árni
Helga/Eyjólfur/Þorgeir
Agnar Bragi
Sigurbjörg
Doddi
Barock
Ljós-Gíslinn
Tómas/Ísabella/Vala/Hörður
Brynja
Hægrið
Crispy
Naggurinn

Fyrirtæki

Gleðin
Gleðin II
Gleðin III
Skírendur
Höfuðbein
Röntgen
ÁSTIN
AC Mullet
FL
Meinvörp
Fulltrúaráð
Herraklúbburinn Hannes
Málgagnið
Baggalútur
Batman
Tilveran
Ópíum
Kvikmyndarýni
Kvikmyndir
Bíó á Íslandi
S&M
S&M íslenskt
Völuspá
Samúræ
Stuðboltastelpur
Músík
Íslenskt rokk
Hljómsveitin mín
Afatónar
Kraftaverk
Gangstétt
Leifar R-RJ
Löggan
LÖGGAN
Herinn
Wikipedia
Gunnar Á Krossinum
Djöfullinn
Satan #1
20.000 kr
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com
This page is powered by Blogger. Why isn't yours?