Vefleiðari ellans
28.2.02

26.2.02
Vefleiðarinn óskar svartklædda manninum, Johnny Cash til hamingju með sjötugs afmælið. Johnny Cash er einhver mesti ástmögur bandarísku þjóðarinnar. Er hann samkvæmt allri tölfræði vinsælasti tónlistarmaður þarlendis.
Johnny Cash hefur marga fjöruna sopið og ekki lætur hann á sjá. Hefur tekist það sem fáum ef einhverjum hefur tekist, það er að vera trúr sjáfum sér. Auk þess er maðurinn og hefur alltaf verið með þeim svalari.
Með orðum meistara Cash. "while we're still wearing black, we´ll be allright!"
Johnny Cash ég hylli þig





25.2.02
laskabút


Smá pæling um te:
Royal tea eða Royalty.
Hver veit eða dirfist að segja til um.


24.2.02
kamakazi


Nú þykist ég búinn að samhæfa útlit Vefleiðarans við eigin Háskólasíðu.


Krossgáta. Ekki bara einhver krossgáta, heldur helvíti sniðug.


23.2.02
Vefleiðarinn fór á leikritið með vífið í lúkunum. Hefði líklega líka verið gaman á því edrú. Sá maður enn og aftur að Eggert Þorleifsson er snillingur.
Í sömu andrá og Vefleiðarinn mælir þetta, vill hann þakka öllum þeim röskvumönnum og konum sem hugsuðu síðastliðinn föstudag, "Bara að ég hefði drullað mér til að kjósa.!"
Takk


22.2.02
Til hamingju með sigurinn Vaka með öruggan sigur á Röskvu.


21.2.02
Mér þykir það leitt hemmi. Þú færð medalíu næst ....


20.2.02
"Xylitol gefur gleði og góðan glerung" - Nói Siríus


19.2.02
Það vekur fátt eins mikla gleði hjá Vefleiðaranum að flakka um veraldarvefinn og rekast á fullkomnun.


18.2.02
Rakel Stefáns, fædd níunda apríl 1978[góður árgangur], úr poppbandinu S Club 7 hefur löngum heillað. Hún hefur ekki verið áberandi í bandinu fyrir utan ómælda fegurð sína.
Vinir þessarar brúneygu dísar hafa löngum kallað hana Ratz eða Ratzillu ... hmmmmmmm . 160 cm á hæð er þessi stelða liðtækur netbolta spilar, enda er það hennar uppáhalds íþrótt. milli þess sem hún kemur fram með bandinu sínu, spilar netbolta. Vinnur hún hörðum höndum að því að bjarga síberíska tígrinum. Hörkustelpa.
Rachel Stevens ég hylli þig



Ég vil þakka Agnari fyrir að vera gestur númer 2000.


15.2.02
Gleymdi ég nokkuðað minnast á:
Árshátíð á morgun. JEEEEEEEEEEEEEE!


Árshátíð á morgun. JEEEEEEEEEEEEEE!


Það er fáránlegt að Ríkið skuli, eins og það gerir nú, borga meira per haus til Háskólans í Reykjavík heldur en Háskóla Íslands. Sérstaklega í ljósi þess að fólk greiðir ólágar fjárhæðir í skólagjöld til HíR. Ef litið er til skóla á háskólastigi hér á djöflaeyjunni Íslandi þá fær HíR mest allra skóla per haus nemanda frá Ríkinu. Af hverju tekst þá Hír ekki að ná endum saman og skila smá hagnaði, þeim tekst ekki einu sinni að reka sig á núllinu! Undarlegar svona sjálfseignarstofnanir.


13.2.02
Samkvæmt fréttum á hinum ábyrga miðli Grasinu æfði sonur Kadafi með Juventus nú á dögunum. Í mínu ungdæmi hefði slíkt talist stríða gegn alþjóða viðskiptabanninu sem hvílir á Líbýu.

Fær hann samning?


El Saadi Kadhafi, sonur hins eina sanna Moamer Kadhafi, leiðtoga Líbýu, mætti á æfingu hjá Juventus á þriðjudaginn. Ástæðan er ekki sú að Juventus séu búnir að kaupa kauða, heldur fékk hann að æfa með þeim í gegnum klíkuskap þar sem fjölskylda hans eignaðist rúmlega 5% hlut í klúbbnum á dögunum.

Kadhafi er sagður þokkalegur leikmaður og er hann m.a. í landsliði Líbýu, en við spáum því nú að það sé pabbi gamli sem hafi kippt í einhverja spotta til að koma honum þangað ef við þekkjum hann rétt.

Heldur fámennt var á æfingunni þar sem stærsti hluti leikmanna Juventus eru uppteknir með landsliðum sínum. Hann náði þó nokkrum eiginhandaráritunum og átti gott spjall við stórreykingarmanninn Marcello Lippi.


12.2.02
Mótmælir Vefleiðarinn ákvörðun Háskólaráðs um að fresta upptöku inntökuprófa í Læknadeild um eitt ár. Mun þetta ekki gera neinum neitt gagn nema þeim sem voru í clausus seinast og jafnvel ekki, því heyrst hefur að námsefni næsta clausus verði annað en hefur verið. Eins og dæmið er hugsað mun þetta eina ár ekki breyta neinu, nema að nú verður auðveldara fyrir uppivöðult fólk að væla og aumka sér yfir óréttlæti breytinga. Það eru alltaf einhverjir sem verða fyrir barðinu á breytingum og ef gera á hluti þannig að allir verði sáttir, verður aldrei neitt gert. Það sýnir ekki gott fordæmi að láta undan þrýstingi þeirra sem hæst láta og hugsa ekki til langframa. Eins og móðir Vefleiðarans hefur haft á orði: "glymur hæst í tómri tunnu"


11.2.02
Skyldu hommar í sambúð reyna að normalisera sambúðina með því að rífast um tilgangslausa hluti eins og að skilja ekki klósettsetuna eftir uppi.


8.2.02
Stjörnuspá Lauksins:
Libra: (Sept. 23—Oct. 23)
Even if you live to be 100, you'll never understand homosexuality. But don't let that stop you from having sex with all those guys.



Ég kref Einar að sýna smá metnað og koma með færslur öðru hverju. Þessi árás á vefleiðarann hefur staðið einum of lengi. Vér krefjumst aðgerða. Þeir sem eru Vefleiðaranum sammála skulu mæta í einhverja af verslunum ÁTVR á dögum föstu og laugar þessa helgi.


6.2.02
Shakira er ekki sama manneskja og Shakara.


Nú er draumurinn úti. Í nóvember að Vefleiðarinn minnir. Minntist hann á þýsk ættaða klámmynda stjörnu, oftar en einu sinni. Benti kunningi hans honum á stúlkuna.
Í kjölfarið fór að bera á því að leitarsíður þefuðu Vefleiðarann uppi og fór svo að innlitin á síðu vefleiðarans ruku upp úr öllu valdi. Seinasta mánuðinn hefur lítið sem ekkert örlað á þessum heimsóknum og hefur innlitum fækkað mjög.
Þegar þessi fjölgun heimsókna virtist viðvarandi, læddist draumur að manni. Nú mun vefheimurinn lagður undir fætur Vefleiðarans. Allur heimurinn mun heyra orð hans og melta. Orð Hans munu metta þúsundir .... MILLJÓNIR. MANNKYNIÐ MUN LOKS SAMEINAST UNDIR ORÐI HANS.
Nú er draumurinn úti.


5.2.02
Shakira.
Shakira.
Shakira.
Shakira.
Shakira.
Shakira.
Shakira, the graceful one, has been sneaking up on you-the Grammys, the MTV Video Awards, those Pepsi spots. She's a child prodigy who wrote her first song at age eight, a blond-locked Colombian who speaks three languages and loves only in Spanish.


3.2.02
Sigur Læknema á F.C. Orator í úrslitaleik Háskóladeildarinnar 3 - 2 var vissulega verðskuldaður. Þakkar Vefleiðarinn aðstandendum keppninnar, íþróttaráði Mágusar, og öllum þeim sem sáu sér fært að mæta og styðja á bakið við sínum mönnum. Þakkar Vefleiðarinn þá einkum leikmönnum því áhorfendur voru fáir sem engir.


2.2.02
Vísindaferð gærkvöldsins situr enn í manni. Sjúkrahúsið á Akranesi tók á móti okkur og veitti vel. Voru þeir þjóðlegir mjög. Buðu upp brennivín og svonefndan samræmdan mat fornan. Var þetta ein besta kynningaferð sem Vefleiðarinn hefur mætt í. Það eina sem skyggði á ferðina var að ekki heimsóttu menn lókalbarinn "vegna veðurs". Setti það strik í reininginn því ráðgert var að nýta sér salernisaðstöðu þar, hafði það sín áhrif á gæði rútuferðarinnar í bæinn.


Músík

ellinn's Last.fm Weekly Artists Chart

Athugulir

Eldri skrif

02/01/2001 - 03/01/2001 03/01/2001 - 04/01/2001 04/01/2001 - 05/01/2001 05/01/2001 - 06/01/2001 06/01/2001 - 07/01/2001 07/01/2001 - 08/01/2001 08/01/2001 - 09/01/2001 09/01/2001 - 10/01/2001 10/01/2001 - 11/01/2001 11/01/2001 - 12/01/2001 12/01/2001 - 01/01/2002 01/01/2002 - 02/01/2002 02/01/2002 - 03/01/2002 03/01/2002 - 04/01/2002 04/01/2002 - 05/01/2002 05/01/2002 - 06/01/2002 06/01/2002 - 07/01/2002 07/01/2002 - 08/01/2002 08/01/2002 - 09/01/2002 09/01/2002 - 10/01/2002 10/01/2002 - 11/01/2002 11/01/2002 - 12/01/2002 12/01/2002 - 01/01/2003 01/01/2003 - 02/01/2003 02/01/2003 - 03/01/2003 03/01/2003 - 04/01/2003 04/01/2003 - 05/01/2003 05/01/2003 - 06/01/2003 06/01/2003 - 07/01/2003 07/01/2003 - 08/01/2003 08/01/2003 - 09/01/2003 09/01/2003 - 10/01/2003 11/01/2003 - 12/01/2003 12/01/2003 - 01/01/2004 01/01/2004 - 02/01/2004 02/01/2004 - 03/01/2004 03/01/2004 - 04/01/2004 04/01/2004 - 05/01/2004 05/01/2004 - 06/01/2004 06/01/2004 - 07/01/2004 07/01/2004 - 08/01/2004 08/01/2004 - 09/01/2004 09/01/2004 - 10/01/2004 10/01/2004 - 11/01/2004 11/01/2004 - 12/01/2004 12/01/2004 - 01/01/2005 01/01/2005 - 02/01/2005 02/01/2005 - 03/01/2005 03/01/2005 - 04/01/2005 04/01/2005 - 05/01/2005 05/01/2005 - 06/01/2005 06/01/2005 - 07/01/2005 07/01/2005 - 08/01/2005 08/01/2005 - 09/01/2005 09/01/2005 - 10/01/2005 10/01/2005 - 11/01/2005 11/01/2005 - 12/01/2005 12/01/2005 - 01/01/2006 01/01/2006 - 02/01/2006 02/01/2006 - 03/01/2006 03/01/2006 - 04/01/2006 04/01/2006 - 05/01/2006 05/01/2006 - 06/01/2006 06/01/2006 - 07/01/2006 07/01/2006 - 08/01/2006 08/01/2006 - 09/01/2006 09/01/2006 - 10/01/2006 10/01/2006 - 11/01/2006 11/01/2006 - 12/01/2006 12/01/2006 - 01/01/2007 01/01/2007 - 02/01/2007 02/01/2007 - 03/01/2007 03/01/2007 - 04/01/2007 04/01/2007 - 05/01/2007 05/01/2007 - 06/01/2007 06/01/2007 - 07/01/2007 07/01/2007 - 08/01/2007 08/01/2007 - 09/01/2007 09/01/2007 - 10/01/2007 10/01/2007 - 11/01/2007 11/01/2007 - 12/01/2007 01/01/2008 - 02/01/2008 03/01/2008 - 04/01/2008 04/01/2008 - 05/01/2008 05/01/2008 - 06/01/2008 06/01/2008 - 07/01/2008 07/01/2008 - 08/01/2008

Hlekkir

Um mig

Vefleiðaratölfræði
Háskólasíðan mín
Nýja barnið mitt
Útskrifaður
Skólinn minn
Gamli Skólinn minn
Gamlari skólinn minn
Gamlasti skólinn minn
Póstur I
Póstur II
Póstur III
Póstur IV
Póstur V

Bloggerar et al

Ásta Barbara
Gengið
Agnar
Odds
Sveinn
Beta
Bogi
Sjonni
Ármann Bjarni
Steinunn/Nína/Árni
Helga/Eyjólfur/Þorgeir
Agnar Bragi
Sigurbjörg
Doddi
Barock
Ljós-Gíslinn
Tómas/Ísabella/Vala/Hörður
Brynja
Hægrið
Crispy
Naggurinn

Fyrirtæki

Gleðin
Gleðin II
Gleðin III
Skírendur
Höfuðbein
Röntgen
ÁSTIN
AC Mullet
FL
Meinvörp
Fulltrúaráð
Herraklúbburinn Hannes
Málgagnið
Baggalútur
Batman
Tilveran
Ópíum
Kvikmyndarýni
Kvikmyndir
Bíó á Íslandi
S&M
S&M íslenskt
Völuspá
Samúræ
Stuðboltastelpur
Músík
Íslenskt rokk
Hljómsveitin mín
Afatónar
Kraftaverk
Gangstétt
Leifar R-RJ
Löggan
LÖGGAN
Herinn
Wikipedia
Gunnar Á Krossinum
Djöfullinn
Satan #1
20.000 kr
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com
This page is powered by Blogger. Why isn't yours?