Vefleiðari ellans
28.7.05
ÞEgar myrkrið sópast að hverfur öll frumleg hugsun. Held enn að stela frá öðrum vefmiðlum, nú er stolið af síðu AC Mullet.
"Ellinn kom mér, öllum í liðinu og kannski sjálfum sér mest á óvart með frábærri framistöðu. Ég taldi ekki ein mistök hjá þessum unga og efnilega læknanema [innsk. ritstjóra Læknakandídat]"


25.7.05
Nýr hlekkur tileinnkaður AC Mullet fyrsti sigurinn í gær. Minnti á gamla tíma með Ástinni, byrjuðum leikinn níu. Tíundi leikmaðurinn um miðjan fyrri hálfleik, við þá tveimur mörkum undir. Ellefti maðurinn kom í hálfleik. Þá var staðan 3-3 unnum 5-3.
Það er klassískt þegar maður ætlar að taka því rólega, þá neyðist maður að spila heilan leik, mestmegnis einum færri og með magann fullan af American Style.
Áfram AC Mullet.

Ps. Verð að fagna R-listanum og stjórn strætisvagnanna. Það þarf mikið til að góður maður, þ.e. vefleiðarinn Góðir Gestir, taki sig til og fjárfesti í sjálfrennireið.


20.7.05
Það kom fyrir í fyrsta sinnið að verða fyrir vonbrigðum að sjá bílnúmerið KM701 í Mávahlíðinni. Átti von á að sjá glæsilegan Bimma, en gamli fólksvagninn sat í stæði sínu kokhraustur. Það verður gaman að sjá bimmann, helst fyrr en seinna.


19.7.05
Stjörnumerkin, tekið saman af mbl.is
Vog og Hrútur
Hrútur og Vog eru eins og sköpuð fyrir hvort annað! Blíðlyndi og sáttfýsi Vogarinnar hefur róandi áhrif á eldseðli Hrútsins, en hann þarf aftur á móti að læra að beita Vogina ekki yfirgangi, því þá er hún vís með að fara. Þessi tvö merki laðast strax hvort að öðru og öll sambönd geta orðið langvarandi og traust, jafnt í ástum og starfi.
Vog og Naut
Vogin er samvinnuþýð og eftirlát, og það hentar Nautinu ágætlega. Þessi tvö merki eiga margt sameiginlegt og samband þeirra verður djúpt og innilegt. Bæði merkin kunna að meta fegurð og listir, enda Venus ríkjandi pláneta veggja. Ást og ástríða!
Vog og Tvíburi
Loft og loft. Hér finnur Tvíburinn loks jafnvægið í tilverunni, því Vogin kann á honum réttu tökin. Samband þeirra er ástúðlegt og einkennist af mikilli blíðu, því bæði hafa yndi af því að elska og gefa. Þetta samband er eins og skrifað í stjörnurnar.
Vog og Krabbi
Ekki auðvelt, en þolinmæðin þrautir vinnur allar. Ef þau gefast ekki upp of snemma, gætu þau veitt hvort öðru mikla og langvarandi hamingju. Krabbinn verður þó að gæta þess að láta geðsveiflur sínar ekki koma Voginni úr jafnvægi.
Vog og Ljón
Ljón og Vog laðast iðulega hvort að öðru og stefna oft að svipuðum markmiðum. Ljónið er að vísu ráðríkt, en umburðarlynd Vogin þolir því það upp að vissu marki. Ef Ljónið gengur of langt, er Vogin aftur á móti fljót að forða sér. Þó að þessi merki bæti hvort annað upp á mörgum sviðum, verða þau að fara varlega í peningamálum, því annars gæti farið illa!
Vog og Meyja
Meyjan fellur undireins fyrir Voginni, enda er Vogin þægileg í umgengni, greind og skemmtileg. Hún á hins vegar bágt með að þola nöldur, smásmygli og gagnrýni og flýtir sér burt, frekar en að lenda í deilum. Sambandið gæti heppnast ef Meyjunni tekst að hafa hemil á smámunaseminni, en það er hætt við að það verði skammvinnt.
Vog og Vog
Þó að Voginni lyndi ágætlega við önnur merki dýrahringsins, er samband tveggja Voga ekki sérlega heppilegt. Þær forðast að vísu að rífast, en í staðinn geta orðið endalausar umræður sem báðar verða leiðar á með tíð og tíma. Ef þeim tekst að afstýra því og koma á jafnvægi í sambandinu, gæti allt farið vel. Ef ekki...
Vog og Sporðdreki
Sporðdrekinn ruglar Vogina oft í ríminu, enda botnar hún ekkert í skaphita og geðsveiflum hans og Drekanum finnst Vogin alltof fjarræn. Engu að síður geta þau oft bundist sterkum tilfinningaböndum og samband milli þessara tveggja merkja gæti orðið langvarandi og farsælt, ef þeim tekst að útkljá ágreiningsefni sín
Vog og Bogmaður
Bogmaðurinn er oft hræddur við að binda sig, en Vogin er skynsamari og tekst því yfirleitt að koma á traustu sambandi þeirra á milli, gjarnan án þess að Bogmaðurinn átti sig á því fyrr en allt er klappað og klárt. Þau eru bæði vingjarnleg og eiga prýðisvel saman og bæði hafa gaman af að skemmta sér. Ágætt samband!
Vog og Steingeit
Það er hætt við að Voginni þyki Steingeitin einum of afturhöldssöm og hún er líka miklu félagslyndari en Steingeitin. Samband þeirra getur samt heppnast ágætlega, einkum ef þær skipta með sér verkum og skyldum og reyna ekki að breyta hvor annnarri.
Vog og Vatnsberi
Bæði hafa gaman af að tala, en þau eru blíðlynd að eðlisfari og kunna líka að hlusta á aðra. Bæði merkin eru loftmerki, en Vatnsberinn er töluvert sérvitrari en Vogin, sem er mun raunsærri og skynsamari. Samband Vatnsbera og Vogar lofar góðu um framtíðina, einkum ef Vogin hefur vit á að reyna ekki að breyta Vatnsberanum.
Vog og Fiskar
Vog og Fiskur heillast hvort af öðru, enda eru bæði hjartahlý, rómantísk og þægileg í umgengni. Samband þeirra verður traust og gott, því þau eiga margt sameiginlegt og eru lík að mörgu leyti. Vogin verður þó að vara sig á því hvað Fiskurinn er viðkvæmur og auðsærður


17.7.05
Horfði á í sjónvarpi hluta úr þætti á VH1 um stúlku, sem vildi í lýtaaðgerðir til að verað frakkari og ekki eins lítil í sér og þannig jafna sig á tveimur samböndum sem fóru illa með hana. Í samböndunum var mikið dregið úr sjálfstæði hennar, hún eingraðist etc.
Hún taldi samt að lýtaaðgerð myndi hjálpa henni að sigrast á þessum draugum fortðíðar og að hún gæti losnað undan hömlunum sem henni fannst vera á sér. Eins og komið er fram var svarið lýtaaðgerð, en meira hékk á spítunni, hún vildi verða eins og Britney Spears til andlitsins, fá stærri brjóst, þegar það var komið ætlaði hún að hætta sem lkænaritari og gerast fatafella og playboy stelpa. Þessi "feimna" stelpa ákvað að deila þessu ferli með áhorfendum VH1 og MTV.


13.7.05
Ekki sáttur ... er ósáttur. Á tíu mínútum var Vefleiðarinn klobbaður í knattspyrnuleik með gæða liðinu FC Mullet. Það er líkast til rétt að lélegasti leikmaðurinn er settur í bakvörðinn ... helv.


11.7.05
Er ekki búinn að gleyma keppninni. Sjöþúsundasti gesturinn nýtur nú veglegra verðlauna, vonandi að sigurvegarinn deili með okkur ferðasögu sinni um óbyggðir Tíbet undir leiðsögn Dalai Lama.
Haldið áfram að lesa, hver veit nema að þú verðir næstþúsundasti gesturinn!!!

Hér kemur eitt stolið:
"heildar verðmæti vinninga allt að 300 krónur"


9.7.05
Stílbragð. Loksins lesningu einnar af verri bókum þessa heims er lokið. Robert ludlum var ekki að gera góða hluti.
Bókin má reyndar eiga það að ekki kom sú síða að orðin nanotechnology, nanophage, molecular o.fl. komu fyrir. Ludlum beitir reyndar mjög skemmtilegu stílbragði, veit ekki hvernig það er í öðrum bóka hans. Hann byrjar oft minni fléttur [subplot] á kynningu manneskju, sem lifir ömurlegu lífi í ömurlegu starfi. Eftir nokkur hundruða orða inngang, undantekningalaust deyr síðan viðkomandi.
Skemmtilegt.


6.7.05
Gerrard þú ert svo mikill djókari. Maður féll alveg fyrir þessu.
Velkominn aftur til Liverpool. Þú ert ÆÐI.
Hemmi ertu nokkuð búinn að brenna treyjuna???


5.7.05
Burt með Gerrard!
Jamm, Gerrard má mín vegna snáfa frá Liverpool til að vinna titla. Hann hefur bara unnið flest alla bikara með Liverpool, nema enska deildarmeistaratitilinn.
Skíta Gerrard ... burt með hann!


4.7.05
Assmann. Á skrifborðinu sem vefleiðarinn situr við á þessari stundu, er diktafónn. Það er allskostar ómerkileg staðreynd ef ekki fyrir það að hann er assmann tegundar af gerð MC5. Já, þetta er þýsk framleiðsla.
Enn og aftur það er eitthvað svo yndislegt við þjóðverjann á stundum.


Músík

ellinn's Last.fm Weekly Artists Chart

Athugulir

Eldri skrif

02/01/2001 - 03/01/2001 03/01/2001 - 04/01/2001 04/01/2001 - 05/01/2001 05/01/2001 - 06/01/2001 06/01/2001 - 07/01/2001 07/01/2001 - 08/01/2001 08/01/2001 - 09/01/2001 09/01/2001 - 10/01/2001 10/01/2001 - 11/01/2001 11/01/2001 - 12/01/2001 12/01/2001 - 01/01/2002 01/01/2002 - 02/01/2002 02/01/2002 - 03/01/2002 03/01/2002 - 04/01/2002 04/01/2002 - 05/01/2002 05/01/2002 - 06/01/2002 06/01/2002 - 07/01/2002 07/01/2002 - 08/01/2002 08/01/2002 - 09/01/2002 09/01/2002 - 10/01/2002 10/01/2002 - 11/01/2002 11/01/2002 - 12/01/2002 12/01/2002 - 01/01/2003 01/01/2003 - 02/01/2003 02/01/2003 - 03/01/2003 03/01/2003 - 04/01/2003 04/01/2003 - 05/01/2003 05/01/2003 - 06/01/2003 06/01/2003 - 07/01/2003 07/01/2003 - 08/01/2003 08/01/2003 - 09/01/2003 09/01/2003 - 10/01/2003 11/01/2003 - 12/01/2003 12/01/2003 - 01/01/2004 01/01/2004 - 02/01/2004 02/01/2004 - 03/01/2004 03/01/2004 - 04/01/2004 04/01/2004 - 05/01/2004 05/01/2004 - 06/01/2004 06/01/2004 - 07/01/2004 07/01/2004 - 08/01/2004 08/01/2004 - 09/01/2004 09/01/2004 - 10/01/2004 10/01/2004 - 11/01/2004 11/01/2004 - 12/01/2004 12/01/2004 - 01/01/2005 01/01/2005 - 02/01/2005 02/01/2005 - 03/01/2005 03/01/2005 - 04/01/2005 04/01/2005 - 05/01/2005 05/01/2005 - 06/01/2005 06/01/2005 - 07/01/2005 07/01/2005 - 08/01/2005 08/01/2005 - 09/01/2005 09/01/2005 - 10/01/2005 10/01/2005 - 11/01/2005 11/01/2005 - 12/01/2005 12/01/2005 - 01/01/2006 01/01/2006 - 02/01/2006 02/01/2006 - 03/01/2006 03/01/2006 - 04/01/2006 04/01/2006 - 05/01/2006 05/01/2006 - 06/01/2006 06/01/2006 - 07/01/2006 07/01/2006 - 08/01/2006 08/01/2006 - 09/01/2006 09/01/2006 - 10/01/2006 10/01/2006 - 11/01/2006 11/01/2006 - 12/01/2006 12/01/2006 - 01/01/2007 01/01/2007 - 02/01/2007 02/01/2007 - 03/01/2007 03/01/2007 - 04/01/2007 04/01/2007 - 05/01/2007 05/01/2007 - 06/01/2007 06/01/2007 - 07/01/2007 07/01/2007 - 08/01/2007 08/01/2007 - 09/01/2007 09/01/2007 - 10/01/2007 10/01/2007 - 11/01/2007 11/01/2007 - 12/01/2007 01/01/2008 - 02/01/2008 03/01/2008 - 04/01/2008 04/01/2008 - 05/01/2008 05/01/2008 - 06/01/2008 06/01/2008 - 07/01/2008 07/01/2008 - 08/01/2008

Hlekkir

Um mig

Vefleiðaratölfræði
Háskólasíðan mín
Nýja barnið mitt
Útskrifaður
Skólinn minn
Gamli Skólinn minn
Gamlari skólinn minn
Gamlasti skólinn minn
Póstur I
Póstur II
Póstur III
Póstur IV
Póstur V

Bloggerar et al

Ásta Barbara
Gengið
Agnar
Odds
Sveinn
Beta
Bogi
Sjonni
Ármann Bjarni
Steinunn/Nína/Árni
Helga/Eyjólfur/Þorgeir
Agnar Bragi
Sigurbjörg
Doddi
Barock
Ljós-Gíslinn
Tómas/Ísabella/Vala/Hörður
Brynja
Hægrið
Crispy
Naggurinn

Fyrirtæki

Gleðin
Gleðin II
Gleðin III
Skírendur
Höfuðbein
Röntgen
ÁSTIN
AC Mullet
FL
Meinvörp
Fulltrúaráð
Herraklúbburinn Hannes
Málgagnið
Baggalútur
Batman
Tilveran
Ópíum
Kvikmyndarýni
Kvikmyndir
Bíó á Íslandi
S&M
S&M íslenskt
Völuspá
Samúræ
Stuðboltastelpur
Músík
Íslenskt rokk
Hljómsveitin mín
Afatónar
Kraftaverk
Gangstétt
Leifar R-RJ
Löggan
LÖGGAN
Herinn
Wikipedia
Gunnar Á Krossinum
Djöfullinn
Satan #1
20.000 kr
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com
This page is powered by Blogger. Why isn't yours?