Vefleiðari ellans
25.12.05
Jólaandinn er Greifans á Akureyri. Á þorlák var greifinn eini staðurinn sem bauð upp á skötu sem tímdi að senda hann í heimsendingu til illa haldins kandídats.
Greifinn fær stóran plús í kladdann.


24.12.05
klikkaði á jólakortunum. Vil óska öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Sérstaklega vinum og vandamönnum.

Gleðileg jól



22.12.05
Það er næstum alltaf uppbyggjandi að lesa stjörnuspána sína.

VOG 23. september - 22. október
Kröfur fjölskyldunnar eru í þann mund að yfirbuga vogina, hún er jú límið sem heldur öllu saman. Vertu eins og franskur rennilás - og losaðu þig annað veifið til þess að halda geðheilsunni.


14.12.05
Dæmi um masókisma:
Að halda með Liverpool fc í knattspyrnu.
Að hlusta á plötuna 200 Km/h In The Wrong Lane með T.A.T.U. í heild sinni.


12.12.05
Röntgensjón Ofurmennisins er truflandi. Get ekki fengið séð hvernig hún gengur up og af hverju hann sér í gegnum alla mögulega hluti nema blý.
Blý er sá málmur sem mesta þéttni hefur og hleypir þá ljósi minnst í gegnum sig, og röntgen geislar eru ljósgeislar en ekki sýnilegir mannsauganu.
Augað verkar jú þannig að ljós sem endurkastast af hlutum berst inn í augað á sjónhimnuna og verkar hún þá sem einfaldastan máta sem filma sem heilinn framkallar stöðugt.
Ekki þekkir maður til þess að allir geisli röntgengeislum, sem ofurmennið sér síðan það er síi út.
Ef ofurmennið framkallaði röntgen geislana og röntgensjónin væri hugsuð eins og sónar, þá gengur það ekki þar sem röntgen geislar fara í gengum lífmassa, þannig að endurkast röntgen geislanna til baka í auga ofurmennisins ætti ekki að vera til staðar. Þannig væru engir röntgengeislar fyrir ofurmennið að sjá.
Það er mun auðveldara að skilja að ofurmennið sjá á innrauða ljóssviðinu, sem það gerir.
Á sama máta eru hugmyndir um röntgengleraugu kvikmyndanna illskiljanlegar.

Ps. Áfram Batman


9.12.05
"Á fjórtándu öld var rokkið ekki til en nú er rokkið staðreynd" - HAM

Eggjahommi

ÉG ÞEKKTI EINU SINNI EGGJAHOMMA
HANN VAR BLÍÐUR OG HANN SAUÐ MÉR MÖRG EGG
VIÐ ÁTTUM SAMAN MARGAR UNAÐSSTUNDIR
ÁST OKKAR VAR ÁST Í HNOTSKURN

ÉG ELSKAÐI ÞIG EGGJAHOMMI
EN SÍÐAN BRÁST ÞÚ MÉR
ÞÚ FÓRST FRÁ MÉR FÚLEGGJAHOMMI
ÉG ELSKA ÞIG SAMT ENN

Viðlag:
ÁST OKKAR VAR BLÍÐ EINS OG BAÐMULL
EN EGGJAHOMMINN VARÐ AÐ FARA BURT
SKYLDI EGGJAHOMMINN KOMA AFTUR
ÉG BÍÐ VIÐ GLUGGAN MINN MEÐ EGG Í HÖND

HANN KEMUR YFIR SLÉTTUNA
HANN ER MEÐ MAGAN FULLAN AF EGGJUM
VAFINN Í DÖKKA GÆRU
ÓKUNNUGUR HOMMI EINN Á FERÐ

EGGJAHOMMINN ER AÐ KOMA AFTUR
ÉG ER HRÆDDUR VIÐ MITT FYRRA LÍFERNI
HVAÐ SKYLDI GERAST Á OKKAR FUNDI
DREGUR HANN MIG Í EGGJAHELVÍTI

(viðlag)

ÁST OKKAR VAR BLÍÐ EINS OG BAÐMULL
EN EGGJAHOMMINN VARÐ AÐ FARA BURT
NÚ ER EGGJAHOMMINN KOMINN AFTUR
ÉG OPNA HURÐINA OG TEK FRAM EGG


7.12.05


Það er frægt viðkvæði: "Now you're a man"
Ekki síður mikilvægt er: "Now you´re a flydoctor"
skál fyrir því


5.12.05
Það er pirrandi þegar maður þarf að leita sér aðstoðar með tæknileg málefni, t.d. ADSL-sjónvarp. Sérstaklega þegar hjálpin sem veitt er, er að leiðbeina manni að kveikja og slökkva á græjunum í mismunandi röð. Þrátt fyrir að það virki, þá pirrar það mann samt að fólk er í vinnu við þetta. Undirmeðvitundin magnar þetta síðan því hún ðikkar í mann og segir þetta hefðir þú getað gert, slökkt á routernum og síðan myndlyklinum.
Jæja, heppnin var samt með í för, byrjaði sem #8 í röð eftir þjónustu fulltrúa, ekki #32 eins og um daginn.


1.12.05
Til hamingju með daginn.

Nú loksins er ég frjáls!


Músík

ellinn's Last.fm Weekly Artists Chart

Athugulir

Eldri skrif

02/01/2001 - 03/01/2001 03/01/2001 - 04/01/2001 04/01/2001 - 05/01/2001 05/01/2001 - 06/01/2001 06/01/2001 - 07/01/2001 07/01/2001 - 08/01/2001 08/01/2001 - 09/01/2001 09/01/2001 - 10/01/2001 10/01/2001 - 11/01/2001 11/01/2001 - 12/01/2001 12/01/2001 - 01/01/2002 01/01/2002 - 02/01/2002 02/01/2002 - 03/01/2002 03/01/2002 - 04/01/2002 04/01/2002 - 05/01/2002 05/01/2002 - 06/01/2002 06/01/2002 - 07/01/2002 07/01/2002 - 08/01/2002 08/01/2002 - 09/01/2002 09/01/2002 - 10/01/2002 10/01/2002 - 11/01/2002 11/01/2002 - 12/01/2002 12/01/2002 - 01/01/2003 01/01/2003 - 02/01/2003 02/01/2003 - 03/01/2003 03/01/2003 - 04/01/2003 04/01/2003 - 05/01/2003 05/01/2003 - 06/01/2003 06/01/2003 - 07/01/2003 07/01/2003 - 08/01/2003 08/01/2003 - 09/01/2003 09/01/2003 - 10/01/2003 11/01/2003 - 12/01/2003 12/01/2003 - 01/01/2004 01/01/2004 - 02/01/2004 02/01/2004 - 03/01/2004 03/01/2004 - 04/01/2004 04/01/2004 - 05/01/2004 05/01/2004 - 06/01/2004 06/01/2004 - 07/01/2004 07/01/2004 - 08/01/2004 08/01/2004 - 09/01/2004 09/01/2004 - 10/01/2004 10/01/2004 - 11/01/2004 11/01/2004 - 12/01/2004 12/01/2004 - 01/01/2005 01/01/2005 - 02/01/2005 02/01/2005 - 03/01/2005 03/01/2005 - 04/01/2005 04/01/2005 - 05/01/2005 05/01/2005 - 06/01/2005 06/01/2005 - 07/01/2005 07/01/2005 - 08/01/2005 08/01/2005 - 09/01/2005 09/01/2005 - 10/01/2005 10/01/2005 - 11/01/2005 11/01/2005 - 12/01/2005 12/01/2005 - 01/01/2006 01/01/2006 - 02/01/2006 02/01/2006 - 03/01/2006 03/01/2006 - 04/01/2006 04/01/2006 - 05/01/2006 05/01/2006 - 06/01/2006 06/01/2006 - 07/01/2006 07/01/2006 - 08/01/2006 08/01/2006 - 09/01/2006 09/01/2006 - 10/01/2006 10/01/2006 - 11/01/2006 11/01/2006 - 12/01/2006 12/01/2006 - 01/01/2007 01/01/2007 - 02/01/2007 02/01/2007 - 03/01/2007 03/01/2007 - 04/01/2007 04/01/2007 - 05/01/2007 05/01/2007 - 06/01/2007 06/01/2007 - 07/01/2007 07/01/2007 - 08/01/2007 08/01/2007 - 09/01/2007 09/01/2007 - 10/01/2007 10/01/2007 - 11/01/2007 11/01/2007 - 12/01/2007 01/01/2008 - 02/01/2008 03/01/2008 - 04/01/2008 04/01/2008 - 05/01/2008 05/01/2008 - 06/01/2008 06/01/2008 - 07/01/2008 07/01/2008 - 08/01/2008

Hlekkir

Um mig

Vefleiðaratölfræði
Háskólasíðan mín
Nýja barnið mitt
Útskrifaður
Skólinn minn
Gamli Skólinn minn
Gamlari skólinn minn
Gamlasti skólinn minn
Póstur I
Póstur II
Póstur III
Póstur IV
Póstur V

Bloggerar et al

Ásta Barbara
Gengið
Agnar
Odds
Sveinn
Beta
Bogi
Sjonni
Ármann Bjarni
Steinunn/Nína/Árni
Helga/Eyjólfur/Þorgeir
Agnar Bragi
Sigurbjörg
Doddi
Barock
Ljós-Gíslinn
Tómas/Ísabella/Vala/Hörður
Brynja
Hægrið
Crispy
Naggurinn

Fyrirtæki

Gleðin
Gleðin II
Gleðin III
Skírendur
Höfuðbein
Röntgen
ÁSTIN
AC Mullet
FL
Meinvörp
Fulltrúaráð
Herraklúbburinn Hannes
Málgagnið
Baggalútur
Batman
Tilveran
Ópíum
Kvikmyndarýni
Kvikmyndir
Bíó á Íslandi
S&M
S&M íslenskt
Völuspá
Samúræ
Stuðboltastelpur
Músík
Íslenskt rokk
Hljómsveitin mín
Afatónar
Kraftaverk
Gangstétt
Leifar R-RJ
Löggan
LÖGGAN
Herinn
Wikipedia
Gunnar Á Krossinum
Djöfullinn
Satan #1
20.000 kr
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com
This page is powered by Blogger. Why isn't yours?