Vefleiðari ellans
29.6.04
Ég á mér draum!
Búið er að koma fyrir sautjánda júní sviðinu fyrir á Lækjartorgi. Vísar bak þess að höfninni og sviðið fram í átt að Fröken Reykjavík. Á fægri hönd er Héraðsdómur Reykjavíkur og þá vinstri er stjórnarráðið.
Á sviðinu miðju er Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra, er hann íklæddur tóga að rómverskum sið og með dómarahárkollu að sið breta og engla. Í lörfum á sviðinu eru morðinginn Atli Helgason og friðarelskandinn og mannvinurinn Ástþór Magnússon. Tugþúsundir Íslendinga hafa safnast á torginu og biður Björn um þögn. Mannfjöldinn velur hvor fær að lifa og hvor verður krossfestur.
Mannfjödlinn velur ástþór til krossfestingar.


28.6.04
Það verður gleði á Metallica, verst að það rekst á við evrópumeistarakeppnina.
Metallica eru góðir og er þeirra framlag gífurlegt til tónlistarheimsins þá var Banana lagið aldrei þeirra.

Bananalagið


Allan daginn alla daga
er að borða banana
Allan daginn alla daga
er að borða banana
Ég elska banana
Nananananana
Ég elska banana
Nananananana


26.6.04
Hlakka til næstu forseta kosninga, Ástþór Magnússon var æðislegur.
Hann er kominn með fleiri fylgismenn en Jesú þegar hann var krossfestur. Auk þess krossfesta fjölmiðlar hann oft og reglulega.
Já, hvern hefði grunað Ástþór Íslands er Messías endurfæddur. Hann sér fyrir endalok heimsins, sem boðuð eru í opinberun Jóhannesar.
Skál fyrir lýðveldi Ástþórs!


búinn að víga nýju lind verkakvennaskóna. Búinn að merkja þá með blóði sakleysingja. Lifi rokkið!!!


25.6.04
Glæsilegt! Enn ein sönnun að jinxið er til. Alderei að hrósa eða lofa aðstæður sem þú vilt halda óbreyttum.
Þakka Sveini Hákoni fyrir að jinxa Frakkland út úr EM 2004. Tékkið á Blogginu hans fimmtudaginn 24 júní.
Eins og force-ið þá eru tvær hliðar á jinxinu. Jinxið og öfuga-jinxið. Er öfuga jinxið mun vandasamara og erfiðara í framkvæmd. Reyndi vefleiðarinn það í sambandi við England með yfirlýsingum um að England myndi tapa fyrir Portúgal.


20.6.04
Helgarprógramminu er nú formlega lokið!
Stalst úr útlegðinni suður til reykjavíkur ... komudaginn var Akureyrarlyktin yfirþyrmandi. Var því farið í eitt öflugasta bað sem sögur fara af. Í karið fór í jöfnum hlutföllum: Þrif; Ajax; Ariel Ultra; Wash&go; Mrmuscle.
Vefleiðarinn hefur sjaldan verið eins hreinn.
Að lokum:

Hitman: Contracts er snilld



16.6.04
Viva Völsungur.
Alltof margar útskriftaveislur. Hvernig er hægt að gera upp á milli. Hvers vegna eru veislurnar ekki betur tímasettar innbyrðis? Þetta er alltof mikið tillitsleysi.
skál


14.6.04
Davíð dæmdur dauður og ómerkur ... Þetta er sorgardagur í sögu íslenska lýðveldisins. Meiri harmleikur en Rómeó og Júlía og Móðuharðindin til samans.


13.6.04
Völsungur fallinn úr bikarnum. Mikil sorg á norðurlandi.

Vefleiðarinn fremur hver íþróttafrekin á fætur öðrum. Er orðinn Norðurlandameistari í Knattspyrnu og Pílukasti.


8.6.04
Valur rétt marði sigur á Völsungum á Húsavík. Var leikurinn mjög kaflaskiptur, smá spil á köflum en mest kick and run bolti. Það sem stendur upp úr er gott veður, hinn ágætasti vegabúllu grísí borgari.


Sannleikurinn afhjúpaður!
Það er ekki alltaf gott veður á Akureyri!
Vefleiðarinn frjálst óháð blogg!


6.6.04
Two people may weigh the same, yet their bodies may have different proportions of tissue containing water and fat. Think of a tall, thin person and a short, fat person who both weigh 150 pounds. The short, fat person will have more fat and less water making up his body than the tall, thin person. If both people, in this example, consume the same amount of alcohol, the short, fat person will end up with a higher BAC. This is because the alcohol he drank was spread into a smaller water "space


Lærði eitt gagnlegt í dag. Eiturlyfjadjöfullinn á ekki séns í mótorkrossara. Það er miklu betra að brotna nokkrum sinnum og stórslasa sig, en að missa sig í eiturlyf og dóp.


5.6.04
fimmti dagurinn runnninn upp á Akureyri. Allt var hljótt í morgun, greinilegt var að innfæddir taka því rólega á Laugardagsmorgnum. Vegna þessa hætti maður sér fótganganadi í spítalann í ókunnugu umhverfi, hvar hættur leynast á hverju strái. Það er víst að met er slegið á degi hverjum því sjaldan ef aldrei hefur nokkur leiðangur komist af svo lengi fyrir norðan. Gleymist seint leiðangur Scotts flugherra og sneri hann aldrei til baka. Það var rétt með naumindum að Tinni og Kolbeinn skipherra sluppu lifandi.
Á eftir að kynnast góða veðrinu! Fékk staðfestingum frá innfæddum að það hefði alltaf verið gott veður í gamla daga en nú væru tímarnir breyttir.
Vefleiðarinn mun lifa þetta af! Bis später!


Músík

ellinn's Last.fm Weekly Artists Chart

Athugulir

Eldri skrif

02/01/2001 - 03/01/2001 03/01/2001 - 04/01/2001 04/01/2001 - 05/01/2001 05/01/2001 - 06/01/2001 06/01/2001 - 07/01/2001 07/01/2001 - 08/01/2001 08/01/2001 - 09/01/2001 09/01/2001 - 10/01/2001 10/01/2001 - 11/01/2001 11/01/2001 - 12/01/2001 12/01/2001 - 01/01/2002 01/01/2002 - 02/01/2002 02/01/2002 - 03/01/2002 03/01/2002 - 04/01/2002 04/01/2002 - 05/01/2002 05/01/2002 - 06/01/2002 06/01/2002 - 07/01/2002 07/01/2002 - 08/01/2002 08/01/2002 - 09/01/2002 09/01/2002 - 10/01/2002 10/01/2002 - 11/01/2002 11/01/2002 - 12/01/2002 12/01/2002 - 01/01/2003 01/01/2003 - 02/01/2003 02/01/2003 - 03/01/2003 03/01/2003 - 04/01/2003 04/01/2003 - 05/01/2003 05/01/2003 - 06/01/2003 06/01/2003 - 07/01/2003 07/01/2003 - 08/01/2003 08/01/2003 - 09/01/2003 09/01/2003 - 10/01/2003 11/01/2003 - 12/01/2003 12/01/2003 - 01/01/2004 01/01/2004 - 02/01/2004 02/01/2004 - 03/01/2004 03/01/2004 - 04/01/2004 04/01/2004 - 05/01/2004 05/01/2004 - 06/01/2004 06/01/2004 - 07/01/2004 07/01/2004 - 08/01/2004 08/01/2004 - 09/01/2004 09/01/2004 - 10/01/2004 10/01/2004 - 11/01/2004 11/01/2004 - 12/01/2004 12/01/2004 - 01/01/2005 01/01/2005 - 02/01/2005 02/01/2005 - 03/01/2005 03/01/2005 - 04/01/2005 04/01/2005 - 05/01/2005 05/01/2005 - 06/01/2005 06/01/2005 - 07/01/2005 07/01/2005 - 08/01/2005 08/01/2005 - 09/01/2005 09/01/2005 - 10/01/2005 10/01/2005 - 11/01/2005 11/01/2005 - 12/01/2005 12/01/2005 - 01/01/2006 01/01/2006 - 02/01/2006 02/01/2006 - 03/01/2006 03/01/2006 - 04/01/2006 04/01/2006 - 05/01/2006 05/01/2006 - 06/01/2006 06/01/2006 - 07/01/2006 07/01/2006 - 08/01/2006 08/01/2006 - 09/01/2006 09/01/2006 - 10/01/2006 10/01/2006 - 11/01/2006 11/01/2006 - 12/01/2006 12/01/2006 - 01/01/2007 01/01/2007 - 02/01/2007 02/01/2007 - 03/01/2007 03/01/2007 - 04/01/2007 04/01/2007 - 05/01/2007 05/01/2007 - 06/01/2007 06/01/2007 - 07/01/2007 07/01/2007 - 08/01/2007 08/01/2007 - 09/01/2007 09/01/2007 - 10/01/2007 10/01/2007 - 11/01/2007 11/01/2007 - 12/01/2007 01/01/2008 - 02/01/2008 03/01/2008 - 04/01/2008 04/01/2008 - 05/01/2008 05/01/2008 - 06/01/2008 06/01/2008 - 07/01/2008 07/01/2008 - 08/01/2008

Hlekkir

Um mig

Vefleiðaratölfræði
Háskólasíðan mín
Nýja barnið mitt
Útskrifaður
Skólinn minn
Gamli Skólinn minn
Gamlari skólinn minn
Gamlasti skólinn minn
Póstur I
Póstur II
Póstur III
Póstur IV
Póstur V

Bloggerar et al

Ásta Barbara
Gengið
Agnar
Odds
Sveinn
Beta
Bogi
Sjonni
Ármann Bjarni
Steinunn/Nína/Árni
Helga/Eyjólfur/Þorgeir
Agnar Bragi
Sigurbjörg
Doddi
Barock
Ljós-Gíslinn
Tómas/Ísabella/Vala/Hörður
Brynja
Hægrið
Crispy
Naggurinn

Fyrirtæki

Gleðin
Gleðin II
Gleðin III
Skírendur
Höfuðbein
Röntgen
ÁSTIN
AC Mullet
FL
Meinvörp
Fulltrúaráð
Herraklúbburinn Hannes
Málgagnið
Baggalútur
Batman
Tilveran
Ópíum
Kvikmyndarýni
Kvikmyndir
Bíó á Íslandi
S&M
S&M íslenskt
Völuspá
Samúræ
Stuðboltastelpur
Músík
Íslenskt rokk
Hljómsveitin mín
Afatónar
Kraftaverk
Gangstétt
Leifar R-RJ
Löggan
LÖGGAN
Herinn
Wikipedia
Gunnar Á Krossinum
Djöfullinn
Satan #1
20.000 kr
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com
This page is powered by Blogger. Why isn't yours?