Vefleiðari ellans
30.10.01
Fótboltamót Félags Læknanema var haldið í gær við gríðarlegan fögnuð viðstaddra. Að mati áhorfenda hefur umgjörðin aldrei verið eins glæsileg. Mættu til leiks lið frá öðru, þriðja, fjórða og sjötta ári læknisfræðinnar. Stóð hugum- og hetjuprútt lið þriðja ársins uppi sem sigurvegari með 7 stig og þótti all glæsilegt.
Hér koma annars helstu úrslit.
Fyrsta umferð
3 ár2 - 26 ár
2 ár4 - 24 ár
Önnur umferð
3 ár4 - 12 ár
6 ár1 - 14 ár
Þriðja umferð
3 ár8 - 04 ár
2 ár2 - 16 ár

Loka niðurstaða mótsins var svo:
LiðLUJTSFStig
3 ár32101437
2 ár3201776
6 ár3021452
4 ár30123131


25.10.01
Agnar er farinn að valda mér allverulegum áhyggjum. Hræðist ég að allt sé á leið til andskotans hjá honum. Hann hefur ekki uppfært vísindamenn mánaðarins í lengri tíma. Ennfremur er langt liðið á 42. aðra viku árhundraðsins og enginn svikari fundinn. Ljott er að sjá og heyra.
Baráttukveðjur koma frá Vefleiðaranum til Agnars og vonandi að þessu ástandi, ástandsleysi fremur öllu, taki að linna.
Þú getur þetta!


22.10.01
Á laugardaginn var alþjóða beinverndardagur, sem er gott og vel en í ljósi þess að vefleiðarinn er fótbrotinn finnst honum illa gert að núa því honum um nasir. Sveiattan!!!


18.10.01
Ég gerðist svo frægur að taka starwars-prófið Ég reyndist vera R2D2. Hér með viðurkennist að ég er ekki alveg nógu sáttur. Ég hefði til dæmis getað endað sem Lea prinsessa, ekki skemmtileg örlög það.
R2D2


16.10.01
Vefleiðarinn hefur það gott. Endurkoma vegna brots tímasett 12:00 mánudaginn 29. okt. Vonandi að maður losni við GISP!!!

Auglýst er eftir Hemma til að vígja gifsið!!!


15.10.01
Vefleiðarinn er kominn aftur eftir lítið fótbrot!!!


7.10.01
Ég er ekki alveg búinn að gefa uppáhellinginn uppá bátinn. Fékk mér slíkan drykk aftur og bragðaðist þá mun betur. Uppáhellingurinn verður samt aldrei eins skarpur og ferskt kaffi.

Frægð vefleiðarans hefur aukist til muna eftir ógleymanlegt viðtal Egils Helgasonar, sem birtist í þætti hans Silfri Egils á Skjá einum.
Vefleiðarinn er ekki uppfullur stolts. Það eykur ekki á virðingu hans að koma fram í þætti kverúlantsins. Eitt vekur þó kátínu og gleði. Það er að spikugt andlit Egils kippist allt til þegar hann talar. Glottir hann og kímir út í annað, flissar og að endingu koma fram einhvurslags setningar. Þegar maður sér þetta svona ljósllifandi kviknar minningin um sögurnar um Sæmund fróða. Vefleiðarinn kynnir stoltur púkann á fjósbitanum.

Púkinn


4.10.01
Í gær var ég heltekinn af nísku. Langaði mig í kaffi en tímdi ekki að hella upp á úr fersku kaffi. Svo ég ákvað að reyna hinn gamalkunnuga drykk uppáhelling. Nýtir maður gamla korginn með ögn af ferskum kaffi korg og hellir uppá. Þessir drykkur var á fyrri hluta seinustu aldar vinsælasti drykkur þjóðarinnar. Eftir kynni mín af uppáhellingnum get vel sagst skilja það, ef manni hugnast lafþunnur sopinn. Ég get ekki mælt með uppáhellingnum nema þú sért þeim mun nískari.


3.10.01
Ég sá í gærkvöldi fyrsta þáttinn í nýrri star trek seríu, svokallaðan pælott. Fór þar fremstur meðal jafningja Scott Bakula sem var ógleymanlegur í Quantum Leap sem dr. Beckett. Gerast þessir þættir tímalega séð 100 árum á undan upprunalegu þáttunum, árið 2151. Hefur hann sér til halds og trausts vúlkanskan vísindaráðgjafa, T'pol, sem ólíkt Spock er kvenkyns. T'Pol er leikin af Jolene Blalock sem gat sér gott orð í sjónvarpskvikmyndinni um Jason og argónautana


Músík

ellinn's Last.fm Weekly Artists Chart

Athugulir

Eldri skrif

02/01/2001 - 03/01/2001 03/01/2001 - 04/01/2001 04/01/2001 - 05/01/2001 05/01/2001 - 06/01/2001 06/01/2001 - 07/01/2001 07/01/2001 - 08/01/2001 08/01/2001 - 09/01/2001 09/01/2001 - 10/01/2001 10/01/2001 - 11/01/2001 11/01/2001 - 12/01/2001 12/01/2001 - 01/01/2002 01/01/2002 - 02/01/2002 02/01/2002 - 03/01/2002 03/01/2002 - 04/01/2002 04/01/2002 - 05/01/2002 05/01/2002 - 06/01/2002 06/01/2002 - 07/01/2002 07/01/2002 - 08/01/2002 08/01/2002 - 09/01/2002 09/01/2002 - 10/01/2002 10/01/2002 - 11/01/2002 11/01/2002 - 12/01/2002 12/01/2002 - 01/01/2003 01/01/2003 - 02/01/2003 02/01/2003 - 03/01/2003 03/01/2003 - 04/01/2003 04/01/2003 - 05/01/2003 05/01/2003 - 06/01/2003 06/01/2003 - 07/01/2003 07/01/2003 - 08/01/2003 08/01/2003 - 09/01/2003 09/01/2003 - 10/01/2003 11/01/2003 - 12/01/2003 12/01/2003 - 01/01/2004 01/01/2004 - 02/01/2004 02/01/2004 - 03/01/2004 03/01/2004 - 04/01/2004 04/01/2004 - 05/01/2004 05/01/2004 - 06/01/2004 06/01/2004 - 07/01/2004 07/01/2004 - 08/01/2004 08/01/2004 - 09/01/2004 09/01/2004 - 10/01/2004 10/01/2004 - 11/01/2004 11/01/2004 - 12/01/2004 12/01/2004 - 01/01/2005 01/01/2005 - 02/01/2005 02/01/2005 - 03/01/2005 03/01/2005 - 04/01/2005 04/01/2005 - 05/01/2005 05/01/2005 - 06/01/2005 06/01/2005 - 07/01/2005 07/01/2005 - 08/01/2005 08/01/2005 - 09/01/2005 09/01/2005 - 10/01/2005 10/01/2005 - 11/01/2005 11/01/2005 - 12/01/2005 12/01/2005 - 01/01/2006 01/01/2006 - 02/01/2006 02/01/2006 - 03/01/2006 03/01/2006 - 04/01/2006 04/01/2006 - 05/01/2006 05/01/2006 - 06/01/2006 06/01/2006 - 07/01/2006 07/01/2006 - 08/01/2006 08/01/2006 - 09/01/2006 09/01/2006 - 10/01/2006 10/01/2006 - 11/01/2006 11/01/2006 - 12/01/2006 12/01/2006 - 01/01/2007 01/01/2007 - 02/01/2007 02/01/2007 - 03/01/2007 03/01/2007 - 04/01/2007 04/01/2007 - 05/01/2007 05/01/2007 - 06/01/2007 06/01/2007 - 07/01/2007 07/01/2007 - 08/01/2007 08/01/2007 - 09/01/2007 09/01/2007 - 10/01/2007 10/01/2007 - 11/01/2007 11/01/2007 - 12/01/2007 01/01/2008 - 02/01/2008 03/01/2008 - 04/01/2008 04/01/2008 - 05/01/2008 05/01/2008 - 06/01/2008 06/01/2008 - 07/01/2008 07/01/2008 - 08/01/2008

Hlekkir

Um mig

Vefleiðaratölfræði
Háskólasíðan mín
Nýja barnið mitt
Útskrifaður
Skólinn minn
Gamli Skólinn minn
Gamlari skólinn minn
Gamlasti skólinn minn
Póstur I
Póstur II
Póstur III
Póstur IV
Póstur V

Bloggerar et al

Ásta Barbara
Gengið
Agnar
Odds
Sveinn
Beta
Bogi
Sjonni
Ármann Bjarni
Steinunn/Nína/Árni
Helga/Eyjólfur/Þorgeir
Agnar Bragi
Sigurbjörg
Doddi
Barock
Ljós-Gíslinn
Tómas/Ísabella/Vala/Hörður
Brynja
Hægrið
Crispy
Naggurinn

Fyrirtæki

Gleðin
Gleðin II
Gleðin III
Skírendur
Höfuðbein
Röntgen
ÁSTIN
AC Mullet
FL
Meinvörp
Fulltrúaráð
Herraklúbburinn Hannes
Málgagnið
Baggalútur
Batman
Tilveran
Ópíum
Kvikmyndarýni
Kvikmyndir
Bíó á Íslandi
S&M
S&M íslenskt
Völuspá
Samúræ
Stuðboltastelpur
Músík
Íslenskt rokk
Hljómsveitin mín
Afatónar
Kraftaverk
Gangstétt
Leifar R-RJ
Löggan
LÖGGAN
Herinn
Wikipedia
Gunnar Á Krossinum
Djöfullinn
Satan #1
20.000 kr
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com
This page is powered by Blogger. Why isn't yours?