Vefleiðari ellans
27.2.05
Þá er það þrennt:
1)Refsingin: Vefleiðarinn tók sig til í stressi miklu að bugasat og tók ölvun tvo daga í röð og í dag var refsining tekin út. Fyrst var það in hefðbundna þynnka við vöknun. Síðaan ver uppáhalds liðinu hans refsað og honum með úrslitum deildarbikarsins enska. Ekki að það hafi verið nóg kom síðbúin þynnka og ömurlegur bolti. það reyndar slapp þar sem maður var íklæddur Liverpool treyjunni og maður métti vera lélegur.
2)Leikurinn: Nú fer hver að verða seinastur að vinna keppnina fimmþúsundasti gesturinn (væri 15.000) ef ekki hefðu komið fyrir slæleg vinnubrögð módernusar, en þeim er fyrirgefið. Já, fimmþúsundasti gesturinn fær vegleg verðlaun!
3)Það er ekki gaman að drepa "the flood" án haglarans.


26.2.05
Fyrstu orðin sem heyrðust í hreyfimynd (e. motion picture) voru mæld af Al Jolson í kvikmyndinni the jazz singer að minn heldur að hún heitir. Orðin voru "wait a minute, wait a minute ... you've ain't heard nothing yet"
Vefleiðaranum datt þessi tengsl í hug þegar reynt var til þrautar að komaast á vefála Sjonnans. þar kom alltaf
Alert
The connection was refused when attempting to contact www.sjonni.net.
OK

Þetta er bara rugl


24.2.05
Veit ekki hvað er að ske ... var önnum kafinn við að bjarga heiminum. Geimverurnar hrunduniður í kringum mig ... heimsbyggðin var örugg en hjarta mitt tómt. Alsælan sem fylgir því að bjarga heiminum lét á sér standa. vil bara vita hvað er að gerast!


Hef gert nú lærða stúdíu ... hef komist að því að Aeron stóllinn hefur aukið setu við lestur ekki mátti við öðru.
Til að bæta lestrar einbeitingu og námsárangur var skipt um skóbúnað. TEVA hjúkkuskórnir yfirgefnir og Lind dönsku verkakvenna/skurðklossarnir virkjaðir og gott ef ekki að verkakvendin séu ekki aðrústa hjúkkuskónum.


Maður ætti að fara að prófarka færslurnar sínar ... en það er kominn fjögurra ára hefð fyrir innsláttarvillum og illa orðuðum færslum.
Hef annars eignast nýtt uppáhaldslag og er það með hljómsveitinni Tindersticks og lagið Mistakes:
Erreurs
Je sais que je les porterai toute ma vie
Mes erreurs
Comme de celle
Tu sais laquelle
Quand on a coupé mes cordes
Je me suis envolée ailleurs
On a coupé mes cordes
Et je ne redescendais pas
Mistakes I’ve made
I know I’ll live with them all my life
Mistakes I’ve made
Like the one
You know the one
And I had my strings cut
I went flying around
And I had my strings cut
I wasn’t coming down

These days I’m only happy when I cannot move
These days I’m only happy when I’m tied down
Next to you
Not with my strings cut
When I’m flying around
Not with my strings cut
When I’m not coming down

Mistakes I’ve made
I know I’ll live with them all my life
Mistakes I’ve made
Like the one
You know the one
And I had my strings cut
I went flying around
And I had my strings cut
I wasn’t coming down


23.2.05
3-0 hefði verið of auðvelt ... 3-1 í staðinn.
Meina ef lífið ætti að vera auðvelt þá hældi maður ekki með Liverpool.
Skíta, skíta Leverkusen.


21.2.05
ER að rifja upp rottur og ketti langa sela og skugganna. Sem er virkilega gott. var alveg búinn að gleyma þeim köppum.
veiii


19.2.05
Er farinn að hata flugleiði næstum jafnmikið og strætó.


Kemst ekki yfir það hvað Johnny Cash var mikill snillingur. Unearthed safnið er kmið í topp þrjú lista eftisóknarverðra hluta, sem þarf að kaupa.
Vissi ekki að Cashinn hefði verið Poolari í lifanda lífi, að heyra meistarann flytja You'll never walk alone er þvílík unun. Gæsahúð og kaldur unaðshrollur leið um skrokkinn ... get nú ímyndað mér hvernig 25-55 ára gömlum konum líður nú í dag á Tom Jones Tónleikum, um leið og þær kasta, G-strengjunum og blúndunaríunum í sveitt kyntröllið. Já, Tígurinn Tom Jones, eða röddinn eins og Elvis Koungur nefndi kappann.


Kemst ekki yfir það hvað Johnny Cash var mikill snillingur. Unearthed safnið er kmið í topp þrjú lista eftisóknarverðra hluta, sem þarf að kaupa.
Vissi ekki að Cashinn hefði verið Poolari í lifanda lífi, að heyra meistarann flytja You'll never walk alone er þvílík unun. Gæsahúð og kaldur unaðshrollur leið um skrokkinn ... get nú ímyndað mér hvernig 25-55 ára gömlum konum líður nú í dag á Tom Jones Tónleikum, um leið og þær kasta, G-strengjunum og blúndunaríunum í sveitt kyntröllið. Já, Tígurinn Tom Jones, eða röddinn eins og Elvis Koungur nefndi kappann.


16.2.05
Nú vil ég segja sögu frá New York
þegar ég var þarna í haust varð mér mikið mál að pissa í Central Park. Mig langaði að pissa í runna, en stígarnir eru svo þéttir að það er ekkihægt án þess að fólk verði þess vart.
Síðan rambaði ég inn á svona almennings salerni í garðinum og varð mjög glaður. En hvar ég stend við hlandskálina að pissa kemur inn ógæfu maður á fartinum og strunsaði inn á klósettbás og hljóðin sem heyrðust voru alveg eins og grínmynd.
Það voru rosaleg óhljóð
... meira svona drulluhljóð


15.2.05
Magnað happdrætti, í vinning ferð til Noregs, allur kostnaður greiddur, sem og vinnutap. Þetta er of gott til að vera satt.
Vefleiðarinn er búinn að skrá sig til leiks. Þetta er vikudvöl, heimsókn á Rigshospitalet er inn í pakkanum. Hægt er að prófa efnið G-CSF.
Ójá, ekkert þátttökugjald ... hljómar næstum of vel til að geta verið satt.
Spilaðu með!!!


Gavin Bryars og tom waits sömdu lag við þennan texta sem gamall maður söng.

Jesus' blood never failed me yet
never failed me yet
Jesus' blood never failed me yet
this one thing i know
that He loves me so

Jesus' blood never failed me yet
never failed me yet
Jesus' blood never failed me yet
this one thing i know
that He loves me so

Jesus' blood never failed me yet
never failed me yet
Jesus' blood never failed me yet
this one thing i know
that He loves me so

Jesus' blood won't fail me yet
won't fail me yet
won't fail me yet

Jesus' blood never failed me yet
never failed me yet
Jesus' blood never failed me yet
this one thing i know
that He loves me so

Jesus' blood never failed me yet
never failed me yet
Jesus' blood never failed me yet
this one thing i know
that He loves me so

Jesus' blood never failed me yet
never failed me yet
Jesus' blood never failed me yet
this one thing i know
that He loves me so

Jesus' blood (won't fail me yet)
blood (won't fail me yet)
His blood (won't fail me yet)

Jesus' blood (won't fail me yet)
His blood (won't fail me yet)
won't fail me yet (won't fail me yet)

Jesus' blood (won't fail me yet)
His blood (won't fail me yet)
His blood won't fail me (won't fail me yet)

this one thing i know
that he loves me so


14.2.05
Magnaður andskoti ... Á fjörur Vefleiðarans rakst stórmerkilegur hlutur, eitthvað sem er svo fjarstæðukennt að Vefleiðarinn varð að kynna sér málið frekar hvort það gæti staðist.
Rakst maðurinn á Roastbeef-Salat, sem er bónusframleiðsla. Já, einhverjum snillingnum datt það í hug að blanda saman Roast-beef, remúlaði og súrri gúrku og setja í hakkavél og selja sem salat. Eins góð og Roast-beef lokan getur verið þá er salatið einn mesti viðbjóður sem hægt er að hugsa sér. Maður hefði aldrei átt að klára brausneiðina sem maður smurði sér með salatinu, því eftir það hefur amgainnihald leitast til að yfirgefa líkamann ranga leið.
Brjóstsviði og þjáning.
Aldrei, aldrei styrkja þessa geðveiki. Sumt á maður að láta kjurrt liggja.


Þið getið sofið róleg í nótt! Hinn nýi og betrum bætti hetero-metro Vefleiðari og Blöddi, hetero-metro-meistarinn hafa bjargað heiminum.


11.2.05
Til hamingu með áfangann/afmælið vefleiðari. Þá seint sé í rassinn gripið þá áttti Vefleiðarinn fjögurra ára afmæli á þriðjudaginn var. Áttunda febrúar 2001 var fyrsta færslan. Hún er ekki glæst, laus við allan stíl og ber þess merki að höfundur kunni ekki að nýta sér form miðilsins. Eitthvað sem ekki hefur breyst á liðnum árum. Hér fylgir fyrsta færslan

"8.2.01
Aftur hef ég látið glepjast af auglýsingaskrumi og tísku brumbolti. Vil ég meina að ég hafi ekki gerst jafn ginkeyptur síðan ég fjárfesti í geisladisknum Spice með dúndurbandinu Spice Girls. Það er rétt ég hef blogg-, réttar sagt vefleiðaravæðst. Slík er tækni nútímans að ég þarf ekki lengur að troða skoðunum mínum upp á fólk í eigin persónu, heldur kemur það á veraldarvefinn og lætur sannfærast sjálfviljugt. Gaman
posted by Elias Gudbrandsson at fimmtudagur, febrúar 08, 2001 [edit]"

Margt hefur á daga Vefleiðarans drifið, bara á fyrstu dögunum var stofnað blogg hvar æra Vefleiðarans og heiður voru stórlega dregin í efa. Heildarfjöldi innleggja á tímabilinu nálgast nú áttahundruð. Teljara var startað fljótlega og árið 2004 stal módernus frá Vefleiðaranum tæplega tíuþúsund heimsóknum.
Á þessum tímamótum er vert að líta til þess að Vefleiðarinn er enn rekinn sem "non-profit" stofnun, aldrei hefur verið greitt fyrir að fá efni birt á síðunni og endurspeglar síðan enn þann dag í dag þær forsendur sem leiddu að stofnun vefleiðarans.
Skál fyrir ammælinu og lýðveldinu Íslandi


9.2.05
Áður en það gleymist ... djöfull hata ég strætisvagna Reykjavíkur.


8.2.05
Þetta verður bara víst að vera svona! Ekki lýgur mogginn. VOG:
EINKENNI
Lykilorð: Jafnvægi
Pláneta: Venus
Höfuðskeppna: Loft
Litur: Ljóslár
Málmur: Kopar
Steinar: Lapis lazuli, rósarkvarts
Líkamshluti: Nýru
Frægar vogir John Lennon, Julio Iglesias, Doris Lessing, Cervantes, Tim Robbins, Silja Aðalsteinsdóttir, Ólafur Jóhann Ólafsson, Bera Nordal, Ben Gurion og Buster Keaton.


7.2.05
Nýrun eru óvinurinn það er ekki flóknara en svo.


4.2.05
Eftirfarandi leikur er svo mikil snilld: Litlu grænu herkallarnir
Það er ekki smá gaman þegar maður er kominn með loftárásirnar.


3.2.05
Skemmtileg skoðanakönnun á mbl.is, ferðu frekar á myndir sem hafa unnið óskarinn.
Nei, það geri ég ekki. Sem er kannski ver, því þá hefði maður sloppið við að sjá myndir eins og SWAT, Blade II, Time Machine og margar fleiri.
En aftur á móti Óskarinn réði för, hefði maður misst af perlum eins og Dog Soldiers, Blood Sport, Predator o.fl.
Óskarinn eða ekki? Þetta er eins og að vera milli steins og sleggju!


1.2.05
Kominn nýr mánuður, skál fyrir því ásamt MSD.
Gleðifregnir, aldrei hefur verið meiri ásókn á síðu Vefleiðarans, er myndin funny doktor enn að laða að sér fólk frá Google (myndin finnst í arkívinu), hér er því komin þriðja skálin.
Að lokum, Liverpool vann ... það kallar á að tæma flöskuna!
Góða nótt!


Ætla að eigna mér speki móðurbróður míns: Það er ekkert vandamál það stórt að ekki sé hægt að borða sig í gegnum það.
Ég er byrjaður á Harrison's.

Ps. Plan bé er svo fengið frá Blödda: Af hverju skýtur maður sig ekki í hausinn núna, maður deyr hvort eð er.


Músík

ellinn's Last.fm Weekly Artists Chart

Athugulir

Eldri skrif

02/01/2001 - 03/01/2001 03/01/2001 - 04/01/2001 04/01/2001 - 05/01/2001 05/01/2001 - 06/01/2001 06/01/2001 - 07/01/2001 07/01/2001 - 08/01/2001 08/01/2001 - 09/01/2001 09/01/2001 - 10/01/2001 10/01/2001 - 11/01/2001 11/01/2001 - 12/01/2001 12/01/2001 - 01/01/2002 01/01/2002 - 02/01/2002 02/01/2002 - 03/01/2002 03/01/2002 - 04/01/2002 04/01/2002 - 05/01/2002 05/01/2002 - 06/01/2002 06/01/2002 - 07/01/2002 07/01/2002 - 08/01/2002 08/01/2002 - 09/01/2002 09/01/2002 - 10/01/2002 10/01/2002 - 11/01/2002 11/01/2002 - 12/01/2002 12/01/2002 - 01/01/2003 01/01/2003 - 02/01/2003 02/01/2003 - 03/01/2003 03/01/2003 - 04/01/2003 04/01/2003 - 05/01/2003 05/01/2003 - 06/01/2003 06/01/2003 - 07/01/2003 07/01/2003 - 08/01/2003 08/01/2003 - 09/01/2003 09/01/2003 - 10/01/2003 11/01/2003 - 12/01/2003 12/01/2003 - 01/01/2004 01/01/2004 - 02/01/2004 02/01/2004 - 03/01/2004 03/01/2004 - 04/01/2004 04/01/2004 - 05/01/2004 05/01/2004 - 06/01/2004 06/01/2004 - 07/01/2004 07/01/2004 - 08/01/2004 08/01/2004 - 09/01/2004 09/01/2004 - 10/01/2004 10/01/2004 - 11/01/2004 11/01/2004 - 12/01/2004 12/01/2004 - 01/01/2005 01/01/2005 - 02/01/2005 02/01/2005 - 03/01/2005 03/01/2005 - 04/01/2005 04/01/2005 - 05/01/2005 05/01/2005 - 06/01/2005 06/01/2005 - 07/01/2005 07/01/2005 - 08/01/2005 08/01/2005 - 09/01/2005 09/01/2005 - 10/01/2005 10/01/2005 - 11/01/2005 11/01/2005 - 12/01/2005 12/01/2005 - 01/01/2006 01/01/2006 - 02/01/2006 02/01/2006 - 03/01/2006 03/01/2006 - 04/01/2006 04/01/2006 - 05/01/2006 05/01/2006 - 06/01/2006 06/01/2006 - 07/01/2006 07/01/2006 - 08/01/2006 08/01/2006 - 09/01/2006 09/01/2006 - 10/01/2006 10/01/2006 - 11/01/2006 11/01/2006 - 12/01/2006 12/01/2006 - 01/01/2007 01/01/2007 - 02/01/2007 02/01/2007 - 03/01/2007 03/01/2007 - 04/01/2007 04/01/2007 - 05/01/2007 05/01/2007 - 06/01/2007 06/01/2007 - 07/01/2007 07/01/2007 - 08/01/2007 08/01/2007 - 09/01/2007 09/01/2007 - 10/01/2007 10/01/2007 - 11/01/2007 11/01/2007 - 12/01/2007 01/01/2008 - 02/01/2008 03/01/2008 - 04/01/2008 04/01/2008 - 05/01/2008 05/01/2008 - 06/01/2008 06/01/2008 - 07/01/2008 07/01/2008 - 08/01/2008

Hlekkir

Um mig

Vefleiðaratölfræði
Háskólasíðan mín
Nýja barnið mitt
Útskrifaður
Skólinn minn
Gamli Skólinn minn
Gamlari skólinn minn
Gamlasti skólinn minn
Póstur I
Póstur II
Póstur III
Póstur IV
Póstur V

Bloggerar et al

Ásta Barbara
Gengið
Agnar
Odds
Sveinn
Beta
Bogi
Sjonni
Ármann Bjarni
Steinunn/Nína/Árni
Helga/Eyjólfur/Þorgeir
Agnar Bragi
Sigurbjörg
Doddi
Barock
Ljós-Gíslinn
Tómas/Ísabella/Vala/Hörður
Brynja
Hægrið
Crispy
Naggurinn

Fyrirtæki

Gleðin
Gleðin II
Gleðin III
Skírendur
Höfuðbein
Röntgen
ÁSTIN
AC Mullet
FL
Meinvörp
Fulltrúaráð
Herraklúbburinn Hannes
Málgagnið
Baggalútur
Batman
Tilveran
Ópíum
Kvikmyndarýni
Kvikmyndir
Bíó á Íslandi
S&M
S&M íslenskt
Völuspá
Samúræ
Stuðboltastelpur
Músík
Íslenskt rokk
Hljómsveitin mín
Afatónar
Kraftaverk
Gangstétt
Leifar R-RJ
Löggan
LÖGGAN
Herinn
Wikipedia
Gunnar Á Krossinum
Djöfullinn
Satan #1
20.000 kr
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com
This page is powered by Blogger. Why isn't yours?