Vefleiðari ellans
28.2.06
Nú er sprengidagur. Nú fer langafastana ð hefjast. Nú á tímum allsnægta eru fáir ef nokkrir sem halda föstuna. Langflestir halda upp á sprengidaginn og belgja sig út af baunum og saltkjöti. Er slíkt ekki græðgi. Í kvikmyndinni Seven var græðgi talin til dauðasyndanna sjö.

Það er tilvalið að enda svona færslu á passiv aggressjón: "verði ykkur að góðu."


1000


25.2.06
það léttir áhyggjum við akstur um húnavatnssýuslur, þegar ekið er fram á fórnarlamb, hraðamælinga lögreglunnar. Þá má gefa í.


24.2.06
Í gær var það SARS (HABL) í dag fuglaflensa. Á morgun verður það? Hver veit.

Það má renna yfir þennan texta hér


23.2.06
Samanburður er gríðarlega mikilvægur. Þess vegna legg ég alltaf hliðin'á mestu druslunni á bílastæðinu hér fyrir utan.


22.2.06
Ób-frelsi.
Hvurslags frelsi er það þegar maður er bundinn við einn möguleika.


Eftir æfingar og líkamlega áreynslu æpir líkaminn á prótein.
Við erum að tala um túnfisk, kotasælu, skyr og pepsímax.

Svona á að lifa og koma svo.


19.2.06
Undarlegt reikningsdæmi.

Eurovision 15 lög. Ríflega hundrað þúsund atkvæði.
Til hamingju Ísland ~ 70.000 atkvæði
Þér við hlið ~ 30.000 atkvæði
Það sem verður ~ 10.000 atkvæði

Samtals ríflega 100.000 atkvæði. Þetta er stórundarlegt fengu 12 laganna sama og nein atkvæði. Við erum að tala um kempur eins og Birgittu Haukdal og Magna úr Á móti sól.

Það hlýtur að vera krafa okkar sem íslendingar að fá nánari sundurliðun á Júróvisjón kosningunni.


18.2.06
Góðan daginn hálsar.
Það gleður Vefleiðarann að tilkynna verðlaun fyrir 10.000-asta sætið.

Tíuþúsundasti gesturinn fær að launum tíuþúsund gúmmíbirni. Verðlaunanna er hægt að vitja í sjoppunni á Raufarhöfn [það er bara ein sjoppa]


16.2.06
Merkileg frétt á mbl.is

Tveir fluttir á sjúkrahús með flugvél eftir umferðarslys

Umferðaróhapp varð á Austurlandi á níunda tímanum í gærkvöldi. Ökumaður sem var að koma frá Akureyri missti stjórn á bifreið sinni við enda Urriðavatns skammt frá Egilsstöðum vegna mikillar hálku sem myndaðist á þjóðvegi 1. Ökumaðurinn skarst talsvert á höfði og voru hann og farþegi í bílnum fluttir með sjúkraflugi til Reykjavíkur.

Ekki var talið að um alvarleg meiðsl væri að ræða en talið öruggara að rannsaka betur við betri aðstæður en bjóðast á Egilsstöðum. Sjúkraflugvélin þurfti fyrst að koma frá Akureyri þar sem hún er staðsett og talsverður tími leið þar til sjúklingurinn var kominn í læknishendur, en starfsfólk frá Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri var með í vélinni.


google eða bill gates.
Af hverju eru google svona góðir.
Er Microsoft í dag ekki google morgundagsins?


15.2.06
Nú er hægt að leggja þjóðsöngnum og íslandi ögrum skornu, því lög næstu kynslóða eru áfram Ísland með baggalút og nú til hamingu ísland með Silvíu Night.

Ps. og nú vinnum við helvítis júróvisjón


14.2.06
Talstöðin er í gangi. Meistari Ingvi Hrafn Jónsson talar. Nei, rausar. Rausar og rausar út í eitt. Það er ekki vottur af samhengi í orðum hans. Frá jakkafötum í lundúnum til Iceland Express og hvað gaman er í leikhúsi ... hann er eins og hinn besti skidz.

Ingvi Hrafn Vefleiðarinn hyllir þig.



13.2.06
hvernig er ekki hægt að hafa gaman af freti og frethúmor.

Njótið


12.2.06
Til hamingju Ísland ...

Varð hugsað til Kastljóss þar sem Kristján skáld mætti í forsvari fyrir hópinn, sem kærði úrskurðinn um mál Silvíu Nætur/Nóttar.

Simmi: Þú segir herra minn að reglur séu reglur og þeim verði að hlýta. Nú átt þú lag meira að segja lag, sem er of langt samkvæmt reglum keppninnar, á þá ekki að dæma það lag úr keppninni!
Kristján: Við skulum nú ekki alveg missa okkur ... textinn minn! er allavega ekki of langur.
...
Kristján: Ég er bara í forsvari fyrir þennan hóp keppenda sem er að kæra þetta. Ég er ekki vondi kallinn, ég bað ekki um að vara hérna.

Hér er ekki orðrétt haft eftir en inntakið var vel í þessa áttina.


11.2.06
Það stefnir í að febrúar verði stór mánuður ekki bara tíuþúsundastir gesturinn, heldur líka þúsundasta færslan og hún verður rosaleg.

ROSALEG



8.2.06
elskurnar virðið umferðarreglurnar, ekki viljum viðað bandbrjálaðir rauðir kallar stökkvi út úr gönguljósum og fari að orga hástöfum.


7.2.06


orsakasamhengi ... snemma í háttinn => morgunferskur ... getur það verið svo einfalt....


1.2.06
Ekki bara að við unnum rússana í fyrsta sinnið á stórmóti (34-32) og í sjötta skiptið af fjörtíuogeitthvað viðureignum.
Þá skoruðum við líka fleiri mörk en þeir miðað við höfðatölu.


Músík

ellinn's Last.fm Weekly Artists Chart

Athugulir

Eldri skrif

02/01/2001 - 03/01/2001 03/01/2001 - 04/01/2001 04/01/2001 - 05/01/2001 05/01/2001 - 06/01/2001 06/01/2001 - 07/01/2001 07/01/2001 - 08/01/2001 08/01/2001 - 09/01/2001 09/01/2001 - 10/01/2001 10/01/2001 - 11/01/2001 11/01/2001 - 12/01/2001 12/01/2001 - 01/01/2002 01/01/2002 - 02/01/2002 02/01/2002 - 03/01/2002 03/01/2002 - 04/01/2002 04/01/2002 - 05/01/2002 05/01/2002 - 06/01/2002 06/01/2002 - 07/01/2002 07/01/2002 - 08/01/2002 08/01/2002 - 09/01/2002 09/01/2002 - 10/01/2002 10/01/2002 - 11/01/2002 11/01/2002 - 12/01/2002 12/01/2002 - 01/01/2003 01/01/2003 - 02/01/2003 02/01/2003 - 03/01/2003 03/01/2003 - 04/01/2003 04/01/2003 - 05/01/2003 05/01/2003 - 06/01/2003 06/01/2003 - 07/01/2003 07/01/2003 - 08/01/2003 08/01/2003 - 09/01/2003 09/01/2003 - 10/01/2003 11/01/2003 - 12/01/2003 12/01/2003 - 01/01/2004 01/01/2004 - 02/01/2004 02/01/2004 - 03/01/2004 03/01/2004 - 04/01/2004 04/01/2004 - 05/01/2004 05/01/2004 - 06/01/2004 06/01/2004 - 07/01/2004 07/01/2004 - 08/01/2004 08/01/2004 - 09/01/2004 09/01/2004 - 10/01/2004 10/01/2004 - 11/01/2004 11/01/2004 - 12/01/2004 12/01/2004 - 01/01/2005 01/01/2005 - 02/01/2005 02/01/2005 - 03/01/2005 03/01/2005 - 04/01/2005 04/01/2005 - 05/01/2005 05/01/2005 - 06/01/2005 06/01/2005 - 07/01/2005 07/01/2005 - 08/01/2005 08/01/2005 - 09/01/2005 09/01/2005 - 10/01/2005 10/01/2005 - 11/01/2005 11/01/2005 - 12/01/2005 12/01/2005 - 01/01/2006 01/01/2006 - 02/01/2006 02/01/2006 - 03/01/2006 03/01/2006 - 04/01/2006 04/01/2006 - 05/01/2006 05/01/2006 - 06/01/2006 06/01/2006 - 07/01/2006 07/01/2006 - 08/01/2006 08/01/2006 - 09/01/2006 09/01/2006 - 10/01/2006 10/01/2006 - 11/01/2006 11/01/2006 - 12/01/2006 12/01/2006 - 01/01/2007 01/01/2007 - 02/01/2007 02/01/2007 - 03/01/2007 03/01/2007 - 04/01/2007 04/01/2007 - 05/01/2007 05/01/2007 - 06/01/2007 06/01/2007 - 07/01/2007 07/01/2007 - 08/01/2007 08/01/2007 - 09/01/2007 09/01/2007 - 10/01/2007 10/01/2007 - 11/01/2007 11/01/2007 - 12/01/2007 01/01/2008 - 02/01/2008 03/01/2008 - 04/01/2008 04/01/2008 - 05/01/2008 05/01/2008 - 06/01/2008 06/01/2008 - 07/01/2008 07/01/2008 - 08/01/2008

Hlekkir

Um mig

Vefleiðaratölfræði
Háskólasíðan mín
Nýja barnið mitt
Útskrifaður
Skólinn minn
Gamli Skólinn minn
Gamlari skólinn minn
Gamlasti skólinn minn
Póstur I
Póstur II
Póstur III
Póstur IV
Póstur V

Bloggerar et al

Ásta Barbara
Gengið
Agnar
Odds
Sveinn
Beta
Bogi
Sjonni
Ármann Bjarni
Steinunn/Nína/Árni
Helga/Eyjólfur/Þorgeir
Agnar Bragi
Sigurbjörg
Doddi
Barock
Ljós-Gíslinn
Tómas/Ísabella/Vala/Hörður
Brynja
Hægrið
Crispy
Naggurinn

Fyrirtæki

Gleðin
Gleðin II
Gleðin III
Skírendur
Höfuðbein
Röntgen
ÁSTIN
AC Mullet
FL
Meinvörp
Fulltrúaráð
Herraklúbburinn Hannes
Málgagnið
Baggalútur
Batman
Tilveran
Ópíum
Kvikmyndarýni
Kvikmyndir
Bíó á Íslandi
S&M
S&M íslenskt
Völuspá
Samúræ
Stuðboltastelpur
Músík
Íslenskt rokk
Hljómsveitin mín
Afatónar
Kraftaverk
Gangstétt
Leifar R-RJ
Löggan
LÖGGAN
Herinn
Wikipedia
Gunnar Á Krossinum
Djöfullinn
Satan #1
20.000 kr
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com
This page is powered by Blogger. Why isn't yours?