Vefleiðari ellans
30.5.06
Að klæðast hvítum nærbuxum er viss sjálfstraustsyfirlýsing.


27.5.06
Metacritic nýtist vel þegar maður er að leita á ný mið til að kynna sér nýja tónlist.
Hana má einnig nýta sér til að finna víti til að varast.
Það var skemmtilegt að sjá að sveitin Staind á tvær breiðskífur, sem eru á topp tuttugu lista Metacritic yfir verstu plöturnar. Þarf það nokkuð að koma svo á óvart.


23.5.06


22.5.06

Dorland



21.5.06
Þrettánda sæti í undanúrslitum, fjórtán stigum frá því að komast inn. Ekki svo slæmt af drottningunni Silvíu Nótt.
Þetta hefði sennilegast tekist hefði ekki verið fyrir smá hráka. Vel af sér vikið, þetta framför frá sextánda sætinu hennar Selmu í fyrra.
Næst verður það Geir Ólafs eða Stefán og Lúdó og við rokkum keppninni heim til Íslands.
Til hamingju Eurovision, til hamingju Finnland og til hamingju Ísland


19.5.06

17.5.06
Þetta Harry Potter ör Björns Inga Hrafnssonar er ekki að gera sig í kosningabaráttunni


16.5.06
Hef brennt mig á því að mæta á rakara og klippistofur víðsvegar á Íslandi og ekki fengið rakstur, fyrir sköllóttan manner það eina þjónustan sem hægt er að sækja á slíka staði.
Barst þetta í tal í hádegismatnum. Minntist þá kollegi á að í Tyrkjlandi, eru götubartskerar, rétt eins og götuskóburstarar. Þá birtist fyrir augum mínum eftirfarandi mynd.
Sólbrenndur vestrænn ferðamaður, með hvítan hatt [Livingstone týpa], hann sest makindalega niður í stól bartskerans. Bartskerinn er að brýna hnífseggina og ferðamaður dregur upp úr poka sínum Jótlandspóstinn ...


11.5.06
Þá er að gera sér ferð í kaupstað. Borgin verður heimsótt á morgun ... skál fyrir því.

Ps. Magga massi er enn að gera góða hluti nú á forsíðu Séð&Heyrt.


9.5.06
Á hverjum degi þegar ég vakna lofa ég Guð fyrir að vera ekki Pima indjáni.


8.5.06
Hvað eiga von Recklinghausen og Britney Spears sameiginlegt, annað en að vera yfirburðafólk og frumkvöðlar.
Bæði eru fædd þann merka dag 2. des


7.5.06
Magga massi varð fertug í gær, til hamingju.
Atburðurinn var tilkynntur í Mogganum og er það ein fallegasta ammælistilkynning, sem ég hef séð.


6.5.06
My space og youtube er það heitasta í dag. Vefleiðarinn hefur nú gerst leiðandi afl í þróun þessa multimedia fyrirbæris.



Skráið ykkur frítt inn í samfélag Vefleiðarans á netinu


4.5.06
Smjattpattasöngurinn.

Smjattpattar burt flúðu flótt,
Í frelsisleit um miðja nótt.
Svo fundu þeir sér fögur hús,
Í friðsælum garði.

Smjattpattar sér byggðu bú.
Þeir búa þar víst ennþá nú.
Þeir fundu þarna allt til alls,
Áður en varði.

Þarna Pála Púrra er.
Petru maður líka sér.
Manga kólf og Lúlla lauk
Þar líka að ber

Enginn Tomma tómat fékk,
Til að sitja á skólabekk.
Hann sífellt úti í
sólskininu hékk.

Sigga litla selja er
Soldið hrekkjótt þykir mér
En ekkert líkt og
Bogi og Þremill þyrniber

Mangi maískólfur er
Með þeim lalla’ að skemmta sér
Kveðjur góðar, krakkar mínir
Koma nú hér.

[birt með koppípeist fyrirvara]


2.5.06
fyrirsagnir frétta eru oftast með neikvæðu ívafi. Á baksíðu laugardagsmoggans var fyrirsögnin 48 manns deyja á biðlistum eftir hjúkrunarheimili. Mun jákvæðari hefði verið að segja 48 hjúkrunarrými sparast.


Músík

ellinn's Last.fm Weekly Artists Chart

Athugulir

Eldri skrif

02/01/2001 - 03/01/2001 03/01/2001 - 04/01/2001 04/01/2001 - 05/01/2001 05/01/2001 - 06/01/2001 06/01/2001 - 07/01/2001 07/01/2001 - 08/01/2001 08/01/2001 - 09/01/2001 09/01/2001 - 10/01/2001 10/01/2001 - 11/01/2001 11/01/2001 - 12/01/2001 12/01/2001 - 01/01/2002 01/01/2002 - 02/01/2002 02/01/2002 - 03/01/2002 03/01/2002 - 04/01/2002 04/01/2002 - 05/01/2002 05/01/2002 - 06/01/2002 06/01/2002 - 07/01/2002 07/01/2002 - 08/01/2002 08/01/2002 - 09/01/2002 09/01/2002 - 10/01/2002 10/01/2002 - 11/01/2002 11/01/2002 - 12/01/2002 12/01/2002 - 01/01/2003 01/01/2003 - 02/01/2003 02/01/2003 - 03/01/2003 03/01/2003 - 04/01/2003 04/01/2003 - 05/01/2003 05/01/2003 - 06/01/2003 06/01/2003 - 07/01/2003 07/01/2003 - 08/01/2003 08/01/2003 - 09/01/2003 09/01/2003 - 10/01/2003 11/01/2003 - 12/01/2003 12/01/2003 - 01/01/2004 01/01/2004 - 02/01/2004 02/01/2004 - 03/01/2004 03/01/2004 - 04/01/2004 04/01/2004 - 05/01/2004 05/01/2004 - 06/01/2004 06/01/2004 - 07/01/2004 07/01/2004 - 08/01/2004 08/01/2004 - 09/01/2004 09/01/2004 - 10/01/2004 10/01/2004 - 11/01/2004 11/01/2004 - 12/01/2004 12/01/2004 - 01/01/2005 01/01/2005 - 02/01/2005 02/01/2005 - 03/01/2005 03/01/2005 - 04/01/2005 04/01/2005 - 05/01/2005 05/01/2005 - 06/01/2005 06/01/2005 - 07/01/2005 07/01/2005 - 08/01/2005 08/01/2005 - 09/01/2005 09/01/2005 - 10/01/2005 10/01/2005 - 11/01/2005 11/01/2005 - 12/01/2005 12/01/2005 - 01/01/2006 01/01/2006 - 02/01/2006 02/01/2006 - 03/01/2006 03/01/2006 - 04/01/2006 04/01/2006 - 05/01/2006 05/01/2006 - 06/01/2006 06/01/2006 - 07/01/2006 07/01/2006 - 08/01/2006 08/01/2006 - 09/01/2006 09/01/2006 - 10/01/2006 10/01/2006 - 11/01/2006 11/01/2006 - 12/01/2006 12/01/2006 - 01/01/2007 01/01/2007 - 02/01/2007 02/01/2007 - 03/01/2007 03/01/2007 - 04/01/2007 04/01/2007 - 05/01/2007 05/01/2007 - 06/01/2007 06/01/2007 - 07/01/2007 07/01/2007 - 08/01/2007 08/01/2007 - 09/01/2007 09/01/2007 - 10/01/2007 10/01/2007 - 11/01/2007 11/01/2007 - 12/01/2007 01/01/2008 - 02/01/2008 03/01/2008 - 04/01/2008 04/01/2008 - 05/01/2008 05/01/2008 - 06/01/2008 06/01/2008 - 07/01/2008 07/01/2008 - 08/01/2008

Hlekkir

Um mig

Vefleiðaratölfræði
Háskólasíðan mín
Nýja barnið mitt
Útskrifaður
Skólinn minn
Gamli Skólinn minn
Gamlari skólinn minn
Gamlasti skólinn minn
Póstur I
Póstur II
Póstur III
Póstur IV
Póstur V

Bloggerar et al

Ásta Barbara
Gengið
Agnar
Odds
Sveinn
Beta
Bogi
Sjonni
Ármann Bjarni
Steinunn/Nína/Árni
Helga/Eyjólfur/Þorgeir
Agnar Bragi
Sigurbjörg
Doddi
Barock
Ljós-Gíslinn
Tómas/Ísabella/Vala/Hörður
Brynja
Hægrið
Crispy
Naggurinn

Fyrirtæki

Gleðin
Gleðin II
Gleðin III
Skírendur
Höfuðbein
Röntgen
ÁSTIN
AC Mullet
FL
Meinvörp
Fulltrúaráð
Herraklúbburinn Hannes
Málgagnið
Baggalútur
Batman
Tilveran
Ópíum
Kvikmyndarýni
Kvikmyndir
Bíó á Íslandi
S&M
S&M íslenskt
Völuspá
Samúræ
Stuðboltastelpur
Músík
Íslenskt rokk
Hljómsveitin mín
Afatónar
Kraftaverk
Gangstétt
Leifar R-RJ
Löggan
LÖGGAN
Herinn
Wikipedia
Gunnar Á Krossinum
Djöfullinn
Satan #1
20.000 kr
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com
This page is powered by Blogger. Why isn't yours?