Vefleiðari ellans
30.12.06

Diskur ársins, er Orphans þriggja diska safn tónlistar Tom Waits. Þetta er skyldueign.


27.12.06

24.12.06
Gleðileg jól


23.12.06
Þorláksmessa:
"... og lyktin, maður minn lyktin"


22.12.06
á dögum sem þessum saknar maður þess innilega að vera ekki á sjálfrennireið


21.12.06
Hef ekki enn fengið í skóinn. Kannast samt ekki við að hafa verið óþekkur strákur.
Hvað er að ske?
Ætli maður þurfi ekki að flytja lögheimilið


13.12.06
Enn af búðum.
Mér hefur alltaf staðið uggur af GK Reykjavík. Gerði þau mistök eitt sinn á menntaskólaárunum að stíga fæti inn í þá búð íklæddur dúnúlpu gallabuxum og Dr. Martins skóm. Án þess að draga úr hlutunum eða ýkja þá sneri afgreiðslufólkið sér við þegar vefleiðarinn steig inn í búðina.
Nú áratug seinna þorði maðurinn aftur inn í búðina, í hjóladressinu, með hjálm, bakpoka og annann sokkinn yfir buxnaskálmina hægri. Eina ástæðan fyrir heimsókn þessari var að líta á Indriða. Vegna fyrri reynslu og nýlegrar Hagkaupa reynslu, var allt eins víst að manni yrði öfugum hent út.
Það var nú aldeilis ekki og hefur Vefleiðarinn endurheimt nafnspjald Indriða.


12.12.06
Vissi ekki að Sérverslun Hagkaupa væri orðinn svona merkilegur pappír.
Læknir, verkfræðingur og sögstjórnmálafræðingur, að skoða vörur.
Afgreiðslukona: "það er verið að loka. Hvað ætlið þið að gera"
Verkfræð: "ætli við hypjum okkur ekki bara."
Afgreiðslukona: "það væri mjög vinsælt"

Held að seinasta búðin sem maður ætti von á að vera rekinn út úr væri Hagkaup.


11.12.06
Ef maður kæmi frá Portishead Docks í Bristol væri maður vissulega þunglyndur, það fer samt að rofa til þriðja platan er á leiðinni.

Koma svo, þunglyndi er engin ástæða til að láta bíða eftir sér.


4.12.06
Það er synd til þess að hugsa að snilldar band eins og Grandaddy hafi lagt upp laupana af þeirri ástæðu að þeir neituðu að taka þátt í "corporate america" halda áframa ð vera óháðir og forðast "sell out"
Ef þú hefur ekki kynnst snilld Grandaddy þá njóttu:

og svo má njóta "Jed's Other Poem"


3.12.06
Það er minnst sem er að ganga K-fed eða Kevin Federline, dansaranum sem heillaði og tvíbarnaði Britney Spears, í hag þessa dagana.
Hjónabandið í rúst og skilnaður í fullum gangi, hann er að gera sig að fífli með því að auglýsa sig með þátttöku í wrestling, síðan er platan hans ekki að ganga sem skildi.
Heimsókn á Metacritic kallaði fram gamalt bros,


Músík

ellinn's Last.fm Weekly Artists Chart

Athugulir

Eldri skrif

02/01/2001 - 03/01/2001 03/01/2001 - 04/01/2001 04/01/2001 - 05/01/2001 05/01/2001 - 06/01/2001 06/01/2001 - 07/01/2001 07/01/2001 - 08/01/2001 08/01/2001 - 09/01/2001 09/01/2001 - 10/01/2001 10/01/2001 - 11/01/2001 11/01/2001 - 12/01/2001 12/01/2001 - 01/01/2002 01/01/2002 - 02/01/2002 02/01/2002 - 03/01/2002 03/01/2002 - 04/01/2002 04/01/2002 - 05/01/2002 05/01/2002 - 06/01/2002 06/01/2002 - 07/01/2002 07/01/2002 - 08/01/2002 08/01/2002 - 09/01/2002 09/01/2002 - 10/01/2002 10/01/2002 - 11/01/2002 11/01/2002 - 12/01/2002 12/01/2002 - 01/01/2003 01/01/2003 - 02/01/2003 02/01/2003 - 03/01/2003 03/01/2003 - 04/01/2003 04/01/2003 - 05/01/2003 05/01/2003 - 06/01/2003 06/01/2003 - 07/01/2003 07/01/2003 - 08/01/2003 08/01/2003 - 09/01/2003 09/01/2003 - 10/01/2003 11/01/2003 - 12/01/2003 12/01/2003 - 01/01/2004 01/01/2004 - 02/01/2004 02/01/2004 - 03/01/2004 03/01/2004 - 04/01/2004 04/01/2004 - 05/01/2004 05/01/2004 - 06/01/2004 06/01/2004 - 07/01/2004 07/01/2004 - 08/01/2004 08/01/2004 - 09/01/2004 09/01/2004 - 10/01/2004 10/01/2004 - 11/01/2004 11/01/2004 - 12/01/2004 12/01/2004 - 01/01/2005 01/01/2005 - 02/01/2005 02/01/2005 - 03/01/2005 03/01/2005 - 04/01/2005 04/01/2005 - 05/01/2005 05/01/2005 - 06/01/2005 06/01/2005 - 07/01/2005 07/01/2005 - 08/01/2005 08/01/2005 - 09/01/2005 09/01/2005 - 10/01/2005 10/01/2005 - 11/01/2005 11/01/2005 - 12/01/2005 12/01/2005 - 01/01/2006 01/01/2006 - 02/01/2006 02/01/2006 - 03/01/2006 03/01/2006 - 04/01/2006 04/01/2006 - 05/01/2006 05/01/2006 - 06/01/2006 06/01/2006 - 07/01/2006 07/01/2006 - 08/01/2006 08/01/2006 - 09/01/2006 09/01/2006 - 10/01/2006 10/01/2006 - 11/01/2006 11/01/2006 - 12/01/2006 12/01/2006 - 01/01/2007 01/01/2007 - 02/01/2007 02/01/2007 - 03/01/2007 03/01/2007 - 04/01/2007 04/01/2007 - 05/01/2007 05/01/2007 - 06/01/2007 06/01/2007 - 07/01/2007 07/01/2007 - 08/01/2007 08/01/2007 - 09/01/2007 09/01/2007 - 10/01/2007 10/01/2007 - 11/01/2007 11/01/2007 - 12/01/2007 01/01/2008 - 02/01/2008 03/01/2008 - 04/01/2008 04/01/2008 - 05/01/2008 05/01/2008 - 06/01/2008 06/01/2008 - 07/01/2008 07/01/2008 - 08/01/2008

Hlekkir

Um mig

Vefleiðaratölfræði
Háskólasíðan mín
Nýja barnið mitt
Útskrifaður
Skólinn minn
Gamli Skólinn minn
Gamlari skólinn minn
Gamlasti skólinn minn
Póstur I
Póstur II
Póstur III
Póstur IV
Póstur V

Bloggerar et al

Ásta Barbara
Gengið
Agnar
Odds
Sveinn
Beta
Bogi
Sjonni
Ármann Bjarni
Steinunn/Nína/Árni
Helga/Eyjólfur/Þorgeir
Agnar Bragi
Sigurbjörg
Doddi
Barock
Ljós-Gíslinn
Tómas/Ísabella/Vala/Hörður
Brynja
Hægrið
Crispy
Naggurinn

Fyrirtæki

Gleðin
Gleðin II
Gleðin III
Skírendur
Höfuðbein
Röntgen
ÁSTIN
AC Mullet
FL
Meinvörp
Fulltrúaráð
Herraklúbburinn Hannes
Málgagnið
Baggalútur
Batman
Tilveran
Ópíum
Kvikmyndarýni
Kvikmyndir
Bíó á Íslandi
S&M
S&M íslenskt
Völuspá
Samúræ
Stuðboltastelpur
Músík
Íslenskt rokk
Hljómsveitin mín
Afatónar
Kraftaverk
Gangstétt
Leifar R-RJ
Löggan
LÖGGAN
Herinn
Wikipedia
Gunnar Á Krossinum
Djöfullinn
Satan #1
20.000 kr
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com
This page is powered by Blogger. Why isn't yours?